Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 84
EIMREIÐIN 316 inum öllum er blær sérstæðs og þróttmikils persónuleika sögu- mannsins. Sannarlega er það i'róð- legt að fylgjast með Þórarni frá því að liann stendur lirjáður og klæð- lítill á berangrinum vestur í fjörð- um og alla leið í þann kastala, sem ltann er í nú, þar sem borgin situr um hann og sækir að honum. Hann ltefur haft mikinn hug á að eign- ast og umgangast lifandi skepnur og ráða yfir gróandi landi, og ef til vill liafa lífskjörin á æskuárunum átt sinn þátt í því, ef til vill hefur það þá orðið honum hugsjón, að verða einhvern tíma sá maður að ráða gangandi fé og grónum bletti ekki síður en þeir bændur vestur á Barðaströnd, sem skipuðu lionum fyrir verkum eins og rakka og gerðu í hvívetna hlut hans lítinn. En hvað sem því líður, er mjög ánægjulegt að skynja, hve þrá bóndans eftir lífi og gróðri hefur verið rík í þess- um seiga kjarnakvisti, fóstruðum í grýttu landi undir gróðursnauðum fjöllum, og síðan fluttum á melinn vestan við hina vaxandi borg. Bókin er vel útgefin og í lienni teikningar eftir Halldór Pétursson af öllum sögumönnunum. Þær eru allar sérkennilegar og mjög vel gerðar, en einkum af þeim þremur, sem verða einna minnisstæðust að lestri loknum, Steinunni Þórarins- dóttur, Eiríki Hjartarsyni og Þór- arni á Melnum. Guðmundur Gíslason Hagalín. Ragnheiður Jónsdóttir: ÉG Á GULL AÐ GJALDA - AÐ- GÁT SKAL HÖFÐ ... Helga- fell 1954 og 1955. Ragnheiður Jónsdóttir hefur skrifað margar sögur handa börn- um og unglingum, og flestar þeirra eru þannig, að fullorðnu fólki þykja þær skemmtilegar. Sögurnar Ég á gull að gjalda og Aðgát skal höfð eru ekki sérstaklega ætlaðar hinni uppvaxandi kynslóð, heldur hverj- um sem er. Þar er sögð saga Þóru frá Hvammi frá fyrstu bernsku í sveitinni og þangað til hún er ung að árum orðin í höfuðstaðnum ógift móðir og þroskuð kona og hefur tekið stúdentspróf. Er svo að sjá, að saga liennar sé ekki öll með þessum tveimur bindum. Bæði þessi bindi eru skrifuð af mikilli leikni, málið hreint, blæ- fallegt og rökvíst, stíllinn snuðru- laus og voðfelldur, ekki ýkjasterk- ur eða mjög sérkennilegur, en þó oft litríkur. Persónulýsingarnar eru skýrar og samfelldar, en í fyrra bindinu eru drættirnir full mjúkir og andstæðurnar vart nægilega sterkar til þess að sagan gæðist þeirri reisn, sem hefði farið lienni vel. I síðara bindinu vandast enn verkefnið, og skáldkonan vex með því. Lýsing hennar á aðalpersón- unni og mótun hennar frá geðþekk- um ungling í glæsilega, djarfa og viljasterka konu er gerð markviss- um tökum. Samfara þessari mótun eykst spanþungi og reisn sögunnar, og hjá lesandanum vaknar eftir- vænting þess, er síðar muni drífa á daga Þóru frá Hvammi. Án þess að bent verði á ákveðna staði í þessum bókum, þar sern vant sé skýrari skipta ljóss og skugga, virðist mér, að skáldkonan skirrist um of við að nota dökka liti. En lífið sjálft gengur síður en svo á svig við þá, og aldrei verður jákvæð lausn lífsins vanda jafn- áhrifarík og þá er hún verður til í harðri baráttu ljóss og myrkurs. Þóra frá Hvammi er kona svo mik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.