Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.10.1956, Qupperneq 87
RITSJÁ ur af þeim daufa kattarpissulykt. ...“ Tíunda sagan er jólasaga um mann, sem í Reykjavík nútímans Itafði gengið kaldur og frakkalaus allt haustið, brauzt inn í búð á jólanóttina og festi síðan á hurðina miða, sem á var skrifað: „Kom hér að lokuðum dyrum. Jesús Kristur." Loks er lengsta sagan — Stofnunin. Hún á að vera táknræn, og virðast lýsingarnar í flestum atriðum í samræmi við sönnustu fregnir, sem fengizt hafa af ástandinu í Sovét- rfkjunum, hvort sem sú er nú ætl- un höfundarins eða ekki. En sagan er ómerkileg sakir þess, að höfund- inum láist að gæða persónurnar lífi og sérkennum. Höfundurinn virðist kunna dável íslenzkt mál, en auk ástæðulausra grófyrða hefur hann á reiðum hönd- um jafnástæðulausar slettur úr er- lendum málum, eins og að fatta, lóssament, dampur, ómóralskra prinsípa o. s. frv. Og loks finnst honum hann verða að fylgja þeirri hátízku að slengja saman í eitt orð ýmsum smáorðum, en látum þetta vera, ef hann hefði hirt um að gæta samræmis um þessa sérvizku, en því er alls ekki til að dreifa. Eins og ég hef áður getið, er eng- an veginn fyrir það að synja, að höfundur þessarar bókar hafi til að bera rithöfundarhæfileika. En það dugir honum skammt. Hann er svo gefinn fyrir að lýsa kaldrænt lítil- sigldum ónáttúrukindum í óþverra- legu umhverfi — án þess að nokk- urs staðar bjarmi fyrir manndómi eða mennilegum viðhorfum, að sög- ur hans verka ekki sem áróður nema gegn honum sjálfum og því, sem hann kynni að hafa áhuga fyrir. Hvað mundu menn halda um myndhöggvara, sem græfi upp úr 519 öskuhaugum úldin hræ og rotn- andi matarleifar, klíndi þessu sam- an með leðju og leir, byggi til skrípi og skrímsli, sem af legði ódauninu langar leiðir, og setti þessi listaverk sín á stalla við torg og fjölfarnar götur í höfuðstaðnum? Guðmundur Gislason Hagalin. Þorsteinn Magnússon frá Gil- haga: DALASKÁLD. Bóka- utgáfan Blossinn 1955. Undanfarinn áratug hefur margt verið skrifað um Símon Dalaskáld, og haustið 1950 komu út Ljóðmæli hans á kostnað Rímnafélagsins. Ég og fleiri af þeirri kynslóð, sem fæddist kringum síðustu aldamót, hafði ekki gert mér háar hugmynd- ir um skáldskap Símonar eða skáld- gáfu hans, og það, sem ég hafði heyrt um líf hans og skapgerð, hafði ekki hafið hann í hæðir. Hugmyndir mínar um Símon sem mann og skáld breyttust ekkert við útgáfu Ljóðmælanna og raunar ekki heldur við þau skrif, sem urn hann birtust fram að árinu 1955, þó að auðsætt væri, að ýmsir af þeim, er rituðu, hefðu allháar hug- myndir um skáldgáfu og persónu- leika þessa síðasta raunverulega fulltrúa hinnar gömlu og sann- merku rímnalistar. í fyrrahaust kom út bók um Símon eftir Skagfirðing, Þorstein Magnússon frá Gilhaga í Lýtings- staðahreppi. Bókin heitir Dala- skáld. Ég náði ekki í hana fyrr en í sumar, og það dróst fyrir mér að lesa hana þangað til í haust, en að mínum dómi hefur hún sérstöðu meðal alls þess, sem ritað hefur ver- ið um Símon, og skýrir fyrir mér þá afstöðu, sem menn eins og Björn Jónsson ritstjóri, Brynjúlfur frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.