Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 30

Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 30
EIMREIÐIN 176 við að í Kópavogi, eins og lýst er í bók minni, Fílabeinshöllin. Þar er því einnig lýst, hvernig það bar til, að ég átti upptök þess, að samið væri frumvarp til laga um almenningsbókasöfn. Þá var Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra, og hann hafði óvenjugóðan skilning á, hve brýna nauðsyn bar til að löggjöf yrði sett um þetta efni. Hann fól mér svo, ásamt tveim úrvalsmönnum — þeim séra Helga Konráðssyni á Sauðárkrók og dr. Þorkatli Jóhannessyni há- skólarektor — að sernja frumvarp um almenningsbókasöfn, og luk- um við því á stuttum tíma árið 1954. Menntamálaráðherra lagði svo frumvarpið fyrir Alþingi, og var það samþykkt andstöðulaust. Skömmu síðar eða vorið 1955 skipaði Bjarni Benediktsson mig bókafulltrúa ríkisins, og síðan hef ég stundað þetta starf og reynt að stuðla að eflingu bókasafnanna, eftir því sem aðstæður hafa leyft á hverjum tíma. Síðustu tíu árin hefur Gylfi Þ. Gíslason verið menntamálaráðherra og hefur hann sýnt þessu málefni velvilja og skilning, enda hafa lögin um bókasöfnin verið endurbætt að ýmsu leyti, en langt er þó frá að ýmsir samstarfsmenn menntamálaráð- herra hafi skilning á, hver nauðsyn það er íslenzkri menningu, að bókasöfnin verði sem fyrst jrað, sem þau eiga að vera — og þau eru í öðrurn löndum nálægum okkur í vestri og austri. Og nú, er ég hverf frá þessu starfi, er það einlæg ósk mín, að almenningsbóka- söfnin verði þetta í framtíðinni: Hinn frjálsi framhaldsskóli allrar þjóðarinnar og tryggasti verndari íslenzkrar menningar og menn- ingarerfða. Og nú liggur leiðin upp í Reykholtsdal, þar sem pú œtlar að setjast i helgan stein, ef svo má að orði komast um mann, sem kominn er til starfa fyrir dagmál á hverjum morgni. Já, ég hef komið mér þar þægilega fyrir, og ég hef von um að geta dvalizt þar í ró og næði. Þegar ég byggði mér þetta hús í Borgarfirði, vakti það einmitt fyrir mér að sannprófa, hvað ég gæti látið mér verða úr Jressum árurn, sem ég ætti eftir. Það er nú komið á þriðja ár frá því ég fór að vera Jrarna með annan fótinn, og fyrsti verulegi ávöxturinn af þessu er skáldsagan Márus á Valshamri og meistari Jón, sem kom út í fyrra. Ég held einmitt, að hún sé eitt- hvað í líkingu við Jaað, sem fyrir mér vakti forðum, og ég hef áður lýst. Þá vil ég segja }rað í þessu sambandi, að sú kona, sem ég á, hefur verið mér ómetanleg. Ég get eiginlega ekki skýrt það til fulls. Þetta er mjög greind og vel gerð kona, en jafnvel það nægir ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.