Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Side 34

Eimreiðin - 01.09.1968, Side 34
Ingólfur Kristjánsson: MYNDIR UM HAUST IVIánaskin merlar um voga. Mjúklát hjalar viS sanda aldan, sem æöurinn ber inn fyrir sker og tanga. Lækur liðast í hvammi lygn og silfurtær. Hauströkkvuð holtin í ioga heiðnæturbjarmans standa, skrautvagn í skýjum fer, skuggar um hlíðarvanga. í dali til fjalla frammi falinn er lítill bær. Hér átti ég minnar æsku óráðnu, en léttu spor. í örmum ástar og gæsku var óslitiS fagurt vor.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.