Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 53

Eimreiðin - 01.09.1968, Síða 53
ÍAVG SKÁLDKONA FINNSK 199 eftir stríð. Þetta er viðtal Hel- enu við vin sinn, japanskan námsmann, Kenji Ushimaru, sem gengur undir nafninu Ken. . . . Eftir fimm ár skellur yfir ný heimsstyrjöld. Og þú, sem ert friðarsinni, hefur þessa skoðun. Hver á þá að hindra að einhver þrýsti á rauða hnappinn? Það hefur grafizt svo inn í vit- und fólksins, að þetta sé ekki varanlegur friður, að það bíður beinlínis eftir að stríð brjótist út. Vina mín, stríðið hlyti að vera léttir fyrir marga. Fólk lifir í ótta um komandi stríð og stuðl- ar samtímis að því að það dynji yfir, og hræðslan er aðallega undanfari þess, því að síðan rík- ir sprengingin mikla. Þá eru vopnin kvödd, og síðan fáum við að hvíla í friði. Nei, ég er ekki háðsfullur, allir búast svo sterklega við stríði, að það hlyti að valda efnahagslegri og félagslegri kreppu, ef það kæmi svo ekki. Fólk er hætt að hrópa „Aldrei framar stríð! “ þar sem það veit, að sú verður raunin eftir næstu heimsstyrjöld. Við erum á leið til hins eilífa friðar, og það hljómar dálítið skringilega. Þannig hefur það orðið, að kynslóð okkar, sem fæddist eftir síðari heimsstyrjöld, er farin að líta á sig sem fyrirstríðsæsku. Við höfum umbreytzt frá vonglöðum eftirstríðsbörnum í kvíðafulla fyrirstríðsæsku. Og okkur er það viss léttir að geta fyrirfram talizt til hinnar glötuðu kynslóðar. Komandi stríð hefur kippt und- an okkur fótfestunni. Það er sorgarsöngurinn um velmegun evrópsks og bandarísks æskulýðs: Söngurinn um Víetnam. Vegvísir til hliðstæðunnar hjá tveimur veldum, aðgreiningar- línan, sem alltaf er verið að gana yfir. Yfir dauða líkami okkar. Söngurinn um þakklæti fyrir eld- sprengjur og sprengjuþotur: Því að fleira er í undirbúningi. Söng- ur framtíðarinnar. Brunamein og pínslir, sprengjuskaðar, skot- skaðar, eiturgasskaðar (ég hósta upp lungunum fyrir framan myndasmiðinn). Stríðsskaðar: Söngurinn um þolgæði hins al- menna borgara. Að fórna sér fvr- ir málefni: Dýrlegur er dauðinn, þegar þú hnígur niður í fremstu víglínu. Söngur fyrir börn, sem vaxa úr grasi. Við lifum á tímum, þegar hin- ir frægðarljómuðu hershöfðingj- ar eru orðnir aflóga gamal- menni. Eldri kynslóð heimtar virðingu fyrir framlag hennar til stríðsins, en það var ekki okkar stríð. Heimsmálin á fimmta ára- tugnum, sem kölluðu fram hið öfluga skipulag og stórmerku samninga, eiga fátt sammerkt með ástandinu í okkar tíð. Hers- höfðingjarnir taka varnaðardæmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.