Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 78
Ungur prestur finnur Guð sinn í dreifbýlinu Saga eftir Helga Valtýsson Loksins rann upp hinn al- menni bænadagur Þjóðkirkj- unnar. Æðstuprestar þjóðarinnar klæddust sínum fegursta skrúða og létu rödd sína hljóma gegn- um gjallarhorn Ríkisútvarpsins út um gervalla byggð landsins. Hreimfagur sálmasöngur kirkju- kóranna ásamt listrænum organ- leik fyllti geimana og hreif hjört- un. Að vísu hafði verið boðað, að guðsþjónusta skyldi lialdin í hverri kirkju landsins þennan dag, og skorað á söfnuði dreif- býlisins að sækja þær vel. — En samt var talið vissara að gera þjóðinni ljóst, að æðstuprestar hennar væru velvakandi. ★ Langt uppí afskekktri dala- sveit og fámennri sat ungur prestur við skrifborð sitt í lítilli skrifstofu sinni, fremur fátæk- legri og fáskrúðugri, og beið þess, að söfnuð dreifbýlisins bæri að garði uppúr bádeginu, — ef menn hefðu þá ekki látið sér nægja útvarpsmessurnar — einn- ig að þessu sinni — eins og svo oft áður. Hann hafði beðið með- hjálparann að hringja, þegar sæ- ist til fólksins af innstu bæjun- um. Ungi presturinn sat með hneigt höfuð í djúpum hugsun- um og erfiðum. Hann liafði hlustað á ræður æðstuprestanna í nmsteri menningarinnar — að vanda. Og honum var þungt fyr- ir brjósti. Sál hans var gagntekin einkennilegu hungri og þorsta, sem olli honum sársauka í innstu hjartarótum. — Hvað var hér annars að gerast, — í þjóð- lífi voru, yfirleitt? Var nú orðin sú fjarlæg milli himins og jarðar, að eigi næði lengur saman? Var Guð hér ekki raunverulega á ferð framar með blessun sína og boðskap til fátækrar, en þakk- látrar þjóðar? — Var brúin rof- in milli heimanna tveggja, — eða úr sér gengin? — Eða hafði þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.