Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 83
VNGUR PRESTUR FINNUR GUÐ SINN í DREIFBÝLINU 229 flæddi um allar æðar hans. Ó- sjálfrátt breiddi hann út faðm- inn mót almætti Guðs og kær- leika á himni og jörð í dýrstu dásemd mannlegs lífs. Hækk- andi vorsólin varpaði hlýjum geislum á andlit hans inn um suðurglugga stofunnar, svo að það varð bjart og ljómaði. Hug- ur hans stóð kyrr og hljóður í fallþunga Guðs friðar, sem fyllti alla vitund hans og sameinaðist sálu hans eins og frjódöggin ung- um gróðri. — Nú fyrst skildist honum til fullnustu Guðs orð um „friðinn öllum skilningi æðri.“ Þann frið vildi hann nú færa söfnuði sínum í sumargjöf! — Einmitt í dag! Opna sálaraugu þeirra og eyru fyrir kærleika Guðs, dýrð hans og dásemd í ríki náttúrunnar og hjötrum vor- um. Og í almætti hans á himni og jörð! Þá nryndi himininn hlýna og blána, grös spretta á túnum og engjum, dagur og nótt fallast í faðma í fagurri sveit og friðsælli, og blessun Guð og friður frjóvga allt líf. — Þá yrði mannlífið hljómkviða himins og jarðar! — Og starfs- gleðin — þessi dýrmæta gjöf Guðs — yrði Ijóðlínan, sem rynni fram björt og fögur með undir- leik hljómsveitar liimins og jarð- ar! — þá sameinuðust báðir heim- ar vorir, himinn og jörð, þegar í þessu lífi á yfirskilvitlegan hátt, svo að vér í daglegu starfi voru og lífi mættum verða virkir að- ilar að því marki að skapa guðs- ríki innra með oss og á jörð, eins og Kristur sagði. ★ Ungi presturinn stóð enn með dýrðarljóma vorsólar á andliti, °g' geislamagn Guðs dýrðar í svip sínum. í sönm svifum kom konan hans unga inn um dyrnar. Hún nam staðar og horfði undrandi á hann um hríð. En skyndilega opnuðust augu hennar. Hún brosti. Og augu hennar blikuðu og urðu björt af ást. Hún fleygði sér í opinn faðm lians og vafði örmum um háls honum. Hann þrýsti henni að brjósti sér og hallaði vanga sínum niður á bjart höfuð hennar . . . Þá kvað við fyrstu hljómar kirkjuklukknanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.