Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 260

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 260
STUÐLAR EINKAREKSTUR ALMENNINGSSKÓLA AÐ BETRA SKÓLASTARFI? Markmið verkefnisins er að reyna nýtt fyrirkomulag við rekstur grunn- skóla á íslandi, með því að gefa einkaaðilum kost á að taka að sér kennslu og rekstur með einkaframkvæmd. Rík áhersla er lögð á árang- ur verkefnisins, bæði hvað varðar árangur í kennslu, uppeldi hafn- firskrar æsku og fjárhagslegan árangur. Þannig skal sameina í einu markmiði mikinn faglegan metnað til að reka góðan grunnskóla með þeim skyldum og þeirri þjónustu, sem þar ber að veita og ítrustu fjár- hagslegrar hagkvæmni við rekstur þannig skóla. Tilurð samnings um Áslandsskóla í Hafnarfirði er óvenjuleg þar sem bæjaryfirvöld eiga upptökin að stofnun skólans og stofna til hans með útboði. í Bandaríkjunum eru það ýmiss konar áhugahópar um skólastarf sem eru helstu hvatamenn að stofnun samningsskóla. Þess ber þó að geta að þar í landi hefur lögum og reglum víða verið breytt til að liðka fyrir stofnun þeirra. Samkvæmt fyrirliggjandi heimildum virðast útboð á skólastarfi ekki tíðkuð eins og gert var í Hafnarfirði. Svo virðist jafnframt sem samningsskólar þurfi jafnan að fjárfesta eða skuldbinda sig vegna bygginga og rekst- urs húsnæðis. Samkvæmt samningnum um Áslandsskóla sjá bæjaryfirvöld í Hafnar- firði um uppbyggingu og rekstur þess. Þess ber þó að geta að lög og reglur um samn- ingsskóla í Bandaríkjunum eru ekki samræmd og því mismunandi hvernig samning- ar eru útfærðir og hvernig fjárhagslegur stuðningur er veittur vegna húsnæðis (sjá Gill og félaga 2001:43). Það vekur athygli að í samningnum um Áslandsskóla er sagt að rík áhersla sé lögð á fjárhagslegan árangur verkefnisins. Ef hér er átt við að þetta fyrirkomulag leiði til ódýrara skólastarfs fyrir bæjarfélagið þá er það ekki í samræmi við helstu hugmynd- ir með samningsskólum í Bandaríkjunum. Þar á greiðsla með nemanda að vera sú sama í samningsskólum og hefðbundnum skólum. Ef verið er að vísa til hagkvæmni hjá verktaka er aftur á móti um sambærilegar áherslur að ræða. Með öðrum orðum sjálfstæði og sjálfræði skólanna á að stuðla að því að fjármunum sé vel varið og ef hægt er að spara á einu sviði þá nýtist það fjármagn á einhverju öðru sviði. Eins og að framan segir er meginmarkmið með samningnum um Áslandsskóla að „reyna nýtt fyrirkomulag við rekstur grunnskóla á íslandi, með því að gefa einkaað- ilum kost á að taka að sér kennslu og rekstur með einkaframkvæmd". Líkt og í Bandaríkjunum má ekki leggja á skólagjöld enda um einkarekstur á opinberum skól- um að ræða. Niðurstöður rannsókna Gills og félaga (2001) á ágæti samningsskóla í Bandaríkjunum gefa eins og fram hefur komið vísbendingar um að rekstrarfyrir- komulagið breyti ekki miklu um námsárangur nemenda. Hvernig tekst til við að „móta uppeldi hafnfirskrar æsku" verður að koma í ljós en verktakinn, íslensku menntasamtökin, leggja mikið upp úr mannrækt og félagsmótun með siðferðilegum gildum. Líta má á árangur á því sviði sem afar mikilvægan sem ætti að vera höfuð- viðfangsefni allra almenningsskóla. Markviss athugun á hvernig til tekst er því afar þýðingarmikill liður í að meta afraksturinn af tilrauninni með rekstur Áslandsskóla. Eins og áður segir gengur verktakinn, íslensku menntasamtökin, út frá því að hefðbundnir skólar hér á landi séu ósveigjanlegir og þá skorti metnaðarfulla sýn á skólastarfið. Virðist sem allir skólar séu settir undir sama hatt og ekki gert ráð fyrir innbyrðis mun milli skóla. í þessu sambandi má benda á að árangur skóla hér á landi 258
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.