Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 43
Frá hæstarétti janíiar—október 1952 37 fékk sér jafnframt matarbita. Hélt síðan raldeitt á þing- stað, en kom þangað 10 til 15 mínútum of seint. Hafði málið þá verið lagt í dóm. Krafðist E þess næsta dag, að málið yrði tekið upp vegna forfalla sinna samkvæmt 118. gr. laga nr. 85/1936. Héraðsdómari tók kröfu þessa til greina gegn mótmælum stefnanda, sem taldi E hafa átt að skýra dómara frá ástæðum sínum, er E var kominn heim, enda eytt að óþörfu tíma tii fataskipta og snyrtingar. Hæsti- réttur staðfesti úrskurð héraðsdómara. Farmsamningar (Hrd. XXIII. 25). H/f E tók að sér að flytja fisk fyrir F frá Islandi til Frakklands. Skipið strandaði á Ilúnaflóa 11. apríl 1948, og var ófært til flutningsins eftir það. Samkomulag varð um það 14. s. m., að h/f E flytti fiskinn í öðru skipi til á- kvörðunarstaðar, og var sá flutningur inntur af hendi. F neitaði nú að greiða farmgjald, nema eftir vegalengd (dist- ansefragt). I farmskírteini, sem að vísu var gefið út 14. apríl 1948, eða 3 dögum eftir strandið, var fyrirvari svo- felldur: „All freigths are payable ship lost or not lost.“ Þessi fyrirvari var talinn binda F, sem skipt hafði einnig oft áður við h/f E með þeim hætti, og einnig með þeim hætti, að farmsldrteini væri gefið út fyrst eftir móttöku allra fisksendinga frá F, en svo virðist sem þær hafi ekki verið allar komnar í skipið, þegar það strandaði. Héraðs- dómur dæmdi F því til að greiða farmgjald samkvæmt kröfu h/f E. Fyrir hæstarétti sýnist F hafa stutt kröfu sína við það, að strandið hafi orðið fyrir vangæzlu skips- stjórnarmanna, en hæstiréttur tók þetta ekki til greina, með því að h/f E hefði skilið sig undan ábyrgð að því leyti. Þó að niðurstaða beggja dóma sé rétt og á réttum rökum byggð, þá sýnist sömu niðurstöðu hafa mátt styðja við það, að F samdi fyrirvaralaust, að því er virðist, við h/f E um flutning fisksins í öðru skipi. En það sést reyndar ekki beinlínis, hvort sú málsástæða kom fram í málflutningnum, þótt líklegt sé, að svo hafi verið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.