Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 15
„Ráðstefna SÞ um réttarreglur á hafinu hefur athugað aðstöðu lands eða landssvæðis, þar sem íbúarnir eru yfir- gnæfandi háðir fiskveiðum við strendurnar vegna af- komu sinnar eða efnahagsþróunar. Einnig hefur ráðstefnan athugað aðstöðu lands, þar sem íbúar strandhéraðanna eru að mestu háðir fiskveiðum við strendurnar til öflunar eggjahvítuefna úr d^'raríkinu og stunda fiskveiðar að mestu á litlum bátum nærri landi. Ráðstefnan telur, að slik tilfelli krefjist sérstakra ráð- stafana, er eigi við hinar sérstöku þarfir. Ráðstefnan álítur, að vegna hinna takmörkuðu og sér- stöku aðstæðna, sem hér er um að ræða, hlytu sérhverjar ráðstafanir sem gerðar eru til lausnar þessu vandamáli að koma til viðbótar almennum ákvæðum alþjóðalaga. Með tilliti tii þessa leggur ráðstefnan til: (1) að þar sem nauðsyn ber til, vegna verndunar fiski- stofna, að takmarka veiðar á svæði á úthafinu í nánd við strandríki, skal hvert það ríki, sem veið- ar strmdar á því svæði, hafa samvinnu við strand- ríkið til að tryggja réttláta meðferð sliks tilfellis með því að gera ráðstafanir, er taki tillit til for- gangsréttinda strandríkisins með tilliti til hversu háð það er fiskveiðunum, en tillit sé einnig tekið til réttmætra hagsmuna hinna ríkjanna. (2) að nauðsynlegu fyrirkomulagi til sáttaumleitana og gerðardóms sé komið á til að leysa ágreimng, sem upp kann að koma“. Hér örlar að vísu á nokkurri viðurkenningu á forrétt- indum ríkja, sem mjög hyggja efnahag sinn á fiskveið- um, en bindandi lagalegt gildi hefur þessi samþykkt ekki, gagnstætt því, sem er um hina formlegu samninga Genfarráðstefnunnar. Á síðari Genfarráðstefnunni 1960 var íslenzka tillagan aftur samþykkt í nefnd (hlaut 31 atkvæði) en felld á allsherjarfundi ráðstefnunnar. Siðan hefur þar við setið. Engar alþjóðaráðstefnur hafa verið Timarit lögfræðinga 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.