Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Side 69
Á víð og dreif Frá Háskólanum. Kandidatspróf í lögfræði í jan. 1968. Stig Eink. Meðaleink. Bogi Isak Nilsson 2151/a I 12,68 Guðjón Albertsson 188 I 11,06 Jónas Gústafsson 2141/a I 12,62 Þorsteinn Skúlason 204i/2 I 12,03 Þorvaldur Grétar Einarsson . . 1961/a I 11,56 Prófi fyrra hluta luku: Bjami Kjartansson, Eggert Óskarsson, Georg H. Tryggvason, Guðmundur Malmqvist, Ólafur Jónsson, Páll Sigurðsson, Skúli Sigurðsson. Próf í almennri lögfræði: Prófið stóðust 16. Embætti 1967. 1. janúar. Sigurður Grímsson, borgarfógeti fær lausn. 12. apríl. Kristjáni Kristjánssyni, yfirborgarfógeta, veitt lausn frá 1. júlí. 20. apríl. Halldór S. Rafnar skipaður borgarfógti í Reykjavík. 20. apríl. Magnús Thoroddsen skipaður borgardómari í Reykjavík. Tímarit lögfræðinga 67

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.