Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Page 71

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Page 71
Skrá um lög árið 1967 Nr. Dagsetning 1 6. jan. 2 23. jan, 3 14. febr. 11 15. febr. 15 20. febr. 16 1. marz 8 4. marz 9 10. marz 5 15. marz 10 20. marz 6 25. marz 17 27. marz Fyrirsögn Auglýsing um staðfestingu forseta Islands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyr- ir Háskóla Islands með áorðinni breyt- ingu samkvæmt reglugerð nr. 81/1965. Forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfundar. Lög um samkomudag reglulegs Alþingis. Auglýsing um meðferð forsetavalds í fjar- veru forseta Islands. Auglýsing um staðfesting handhafa valds forseta Islands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Islands með áorðinni breytingu samkvæmt reglu- gerð nr. 58/1964. AugK'sing um að forseti Islands sé kom- inn heim og tekinn við stjórnarstörfum. Lög um breyting á lögum nr. 53/1966, um vernd barna og ungmenna. Lög um heimild fyrir rikisstjórnina til að selja Fremri-Torfustaðahreppi eyðijörð- ina Lækjarbæ. Lög um breyting á lögum um verðlagsráð sjávarútvegsins, nr. 97 18. des. 1961. Lög um löggildingu á verzlunarstað í Eg- ilsstaðakauptúni í 'Suður-Múlasýslu. Lög um breyting á lögum nr. 63 31. des. 1964, um stýrimannaskóla í Vest- mannaeyjum. Auglýsing um meðferð forsetavalds í fjar- veru forseta Islands. Tímarit lögfræðinga 69

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.