Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Síða 15
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 2. hefti 1968 ÁR MANNRÉTTINDA 1968 A allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1966 var sam- þykkt ályktun þess efnis, að árið 1968, skyldi sérstaklega minnzt almennra mannréttinda. Tilefnið var, að hinn 10. des. 1948 samþykkti Allsherjarþingið yfirlýsingu um mannréttindi og mannfrelsi. Eins og kunnugt er, eru aðildarríki Sameinuðu þjóðanna í öilum heimsálfum ólik að menningu, trúarbrögðum, stjórnskipan og stjórn- arfari. Þ'að er því, að mörgu leyti erfitt að koma ýmsum hugðarefnum í framkvæmd, þótt talsverðir hópar þjóða séu sammála á tilteknum sviðum. Því hefur þróunin orðið sú, að ýmsar þjóðir skyldar að hugsunarhætti og menningu hafa tekið upp samvinnu sín í milli á nánar afmörkuðum sviðum. Þjóðir Vestur-Evrópu hafa farið þessa leið og í þvi skyni var m. a. komið á fót Evrópu- ráðinu, sem vinnur að nánari samvinnu þátttökurikj- anna á ýmsum sviðum, m. a. á sviði mannréttinda og mannfrelsis. Samningurinn um verndun mannréttinda og mannfrelsis var undirritaður í Róm 4/11 1952. Hann fékk gildi fyrir ísland 29/6 1953. Samningurinn nær einungis til þeirra 18 ríkja, sein aðilar eru að Evrópuráðinu, en tvö þeirra — Frakk- land og Sviss hafa ekki gerzt aðilar að honum. Sviss mun þó í þann veginn að gera það. Fimm viðbætur hafa verið gerðar við samninginn, en bæði að þvi er þær snertir svo og samninginn sjálfan hafa ýmis ríki gert fyrirvara og sést á skrá, sem hér fylgir, hver aðstaða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.