Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 35
Sáttmáli um ráðstafanir og refsingar fyrir hópmorð, dags. 12. janúar 1951. Samningur um afnám þrælahalds og þrælasölu dags. 17. september 1965. Samningur, er verndar' misrétti með tilliti til at- vinnu og starfa, dags. 29. júlí 1964. Má gera ráð fvrir því, að þessar samþykktir allar, verði til þess, að vernda enn frekar en áður, þau réttindi, sem Mannréttindayfirlýsingin sjálf fjallar um. Að því, er hins vegar snertir Mannréttindasáttmála Evrópuráðsins, má og geta þess, að sá samningur hefur verið lögfestur, sem innanríkislög ýmsra Evrópurikja, annað hvort af sjálfu sér, eftir þeim reglum, sem í ýms- um Evrópulöndum gilda um milliríkjasamninga, eða með sérstöku samþykki viðkomandi löggjafarþinga hinna \ansu Evrópurikja. Mannréttindasáttmáli Evrópu hefur og á annan hátt haft bein áhrif á innanrikislöggjöf sumra Evrópurikja. I a. m. k. tveim tilfellum hafa aðildarríki Evrópu séð sig tilneydd til að breyta innanríkislöggjöf sinni til samræmis við ákvæði sáttmálans í tilefni af kær- um einstaklinga á hendur viðkomandi ríkjum. Hefur þetta því allt orðið til þess, að styrkja enn frekar en áður tryggingu þeirra réttinda, sem Evrópusamningurinn fjall- ar um. Þá hefur þetta og, orðið til þess, að samræma lög- gjöf Evrópuríkjanna á þessu sviði. Áhrif Mannréttindasamnings Evrópuráðsins á löggjöf ríkja er þó ekki bundin við Evrópurikin eingöngu. Hef- ur þessi samningur orðið fyrirmynd margra hinna svo- nefndu þróunarlanda Afríku, en þessi nýstofnuðu ríki, hafa að sjálfsögðu orðið að semja og setja stjórnskip- unarlög um leið og þau öðluðust sjálfstæði sitt: Það eru þó fyrst og fremst þau ákvæði, sem varða félagsleg og hagfræðileg réttindi, sem þessi riki þurfa á að halda. Stjórnmálaþróun þessara landa hefur enri ekki náð því stigi, að þau séu til þess fær, að vernda til fulls mann- Tímarit lögfræðinga 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.