Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 46
landamæra, hvort sem það er gert í mæltu máli, rituðu eða prentuðu, nieð listaverkum eða á hvern annan hátl, sem kosinn er. Beiting þessara réttinda . . . er tengd sérstökum skvld- um og ábyrgð. Því má takmarka þau að vissu marki, en það skal aðeins vera eftir því sem lög mæla fyrir um og er nauðsynlegt til að virt séu réttindi og æra annarra, til að vernda öryggi þjóða og allsherjarreglu, eða heilsufar og siðferði.“ Þessi samninguri) þai-f fullgildingu 35 rikja til að taka gildi, eins og samningur sá, sem fyrr er nefndur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. Hvorug- ur samningurinn hefur enn tekið gildi. 1 10. grein mannréttindasáttmála Evrópuráðsins eru einnig fvrirmæli um tjáningar- og skoðanafrelsi, en þar er tekið fram, að engu að síður skuli ríki heimilt að krefjast þess, að útvarps- og sjónvarpsstöðvar séu ekki reknar nema til komi sérstakt leyfi. Þar eru einnig ákvæði um takmarkanir með svipuðum hætti og mæit eru fvrir um í samningi Sameinuðu þjóðanna, en sér- staklega eru nefndar takmarkanir, er hafa þann tilgang að koma i veg fyrir uppljóstrun trúnaðarmála og til að tryggja vald og óhlutdrægni dómstóla. Á Islandi er ekki frelsi fyrir hvern mann til að reka litvarp og sjónvarp, því að ríkið hefur einkarétt á þessu sviði og raunar á öllum fjarskiptum með rafstraum og raföldum, svo sem fram er tekið í 2. grein laga nr. 30/1941. Ekki er hér heldur fullt kvikmyndafrelsi, því að enga kvikmynd má sýna börnum innan 16 ára aldurs !) Hið enska heiti hans er: International Covenant on Civil and Political Rights. Báðir samningamir, sem allsherjarþingið samþykkti 16. desember 1966, eru m. a. birtir í UN Monthly Chronicle, febrúarhefti 1967. 106 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.