Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 49
skipar stjórnarskráin hins vegar ekki, ef um er að ræða t. d. sjúka menn, sem handteknir eru í þvi skyni að vista þá á hælum. Um réttindi þeirra eru nú ákvæði í lögræðislögunum. Ekki segir stjórnarskráin heldur neitt um rétt útlendinga, sem til stendur að vísa úr landi. Og yfirleitt er ekki i stjórnarskránni að finna neina almenna reglu um persónufrelsi. Slík yfirlýsing er nú í 71. grein dönsku stjórnarskrárinnar, en fram til 1953 var danska ákvæðið eins og hið íslenzka. Ástæðurnar til þess, að það er orðað eins og raun ber vitni, verður að leita til rétt- arástands ei’lendis á löngu liðnum tíma. Árið 1679 voru sett svokölluð Habeas Corpus lög í Englandi. Samkvæmt þeim bar dómara, ef þess var krafizt, að gefa út fyrir- mæli um að færa skyldi fyrir hann handtekinn mann. Þetta þótti mikil réttarbót, því að tíðkazt hafði, að mönn- um væri haldið í dj'flissu án dóms og laga. Það var ekki heldur fátítt í Frakklandi á 18. öld, og þess vegna var sett í mannréttindayfirlýsingu þjóðfundarins frá 26. ágúst 1789 ákvæði, sem hefst á þessum orðum: „Engan má ákæra, taka fastan né hafa í haldi nema lög heimili og eftir þeim reglum, sem þau setja.“ Virðast þjóðfundar- mennirnir frönsku, kennifeður þeirra, er sömdu dönsku og íslenzku mannréttindaákvæðin, hafa mótað öllu við- tækari reglu um persónufrelsi en nú er í okkar stjórnar- skrá. Hún verður einnig heldur fátækleg að þessu leyti, ef hún er borin saman við mannréttindayfirlýsingu Sam- einuðu þjóðanna, samninginn frá 1966, sem fyrr er nefndur, og mannréttindasáltmála Evrópuráðsins. I 3. grein mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna seg- ir: „Állir menn eiga rétt til lífs, frelsis og mannhelgi.“ I öðrum greinum er síðan lýst banni við þrældómi og nauðungarvinnu, pyndingum og grimmilegum refs- ingum, og þar er einnig að finna fyrirmæli um rétt til aðildar að dómsmálum. 1 mannréttindasáttmála Evrópuráðsins eru ákvæðin um persónufrelsi lengri en svo, að unnt sé að rekja þau öll hér. Þau hefjast þann- Tímarit lögfræðinga 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.