Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 66
um og dæma C. ásamt stefndu D. og E. til að greiða stefnendum bætur fyrir tjónið. Bótakrafa stefnanda var þannig sundurliðuð: 1. Kaupverð bátsins ................... Kr. 30.000,00 2. Kostn. við endurbætur á bátnum o. fl. — 4.149,30 3. Greitt B. fyrir innsetningarmál..... — 2,500,00 Kr. 36.649,30 Um 1. töluliðinn segir svo i forsendum dómsins, að fjárhæð þessa kröfuliðs sé andvirði bátsins, sem stefn- endur hafi greitt stefnda C. Ekki sé fram komið, að stefndu D. og E. hafi boðizt til að skila bátnum. Sé liðið hátt á þriðja ár frá því, að þeir tóku bátinn úr vörzlum stefnanda og óvíst hvert ástand hans sé nú. Verði þvi allir stefndu dæmdir in sólidum til að greiða stefnend- um kaupverð bátsins. Krafa skv. 2. tölulið var einnig tekin til greina að öllu verulegu leyti. Um 3. töluliðinn segir hins vegar svo, að fjárhæð kröfuliðs þessa sé kostnaður við innsetningarmál það, sem höfðað hafi verið fyrir fógetarétti Hafnarfjarðar, en siðan verið fellt niður. Samkvæmt öllum málavöxtum verði stefnda C. ekki gert að greiða fjárhæð þessa. Stefnendur hafi ekki haldið innsetningarmálinu áfram og hafi ekki gert kröfur til þess i þessu máli, að fá bátinn afhentan sér. Sé því heldur ekki unnt að taka kröfulið þennan til greina á hendur þeim D. og E. Dómur bæjarþings 20. febrúar 1965. Vinnusamningair — uppsögm — bætur. Sakaefnið var það, að í lok febrúar 1958 var stefnandí S. ráðinn sem bókhaldari hjá stefnda I. Hinn 22. júlí s. á. lenti stefnandi og framkvæmdastjóri stefnda í orðræð- um, sem enduðu svo, að stefnandi var látinn hætta störf- um þá þegar. 126 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.