Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 3
TÍMARIT • • LOGFRÆÐIAGA 3. HEFTI 44. ÁRGANGUR NÓVEMBER 1994 „DÓMSKERFIÐ SLÆR Á FINGUR OKKAR“ Ofangreinda fyrirsögn gaf að líta í einu dagblaða landsins ekki alls fyrir löngu og var hún byggð á ummælum aðalvarðstjóra í lögreglunni í Reykjavík, þegar við hann var rætt um síbrot unglinga. Er m.a. eftirfarandi haft eftir aðal- varðstjóranum: „Það er alls ekki eðlilegt að unglingur eigi að safna tilteknum fjölda afbrota áður en mál hans eru tekin fyrir í kerfinu“. Svipuð ummæli komu fram hjá lögreglumanni í fréttum sjónvarpsstöðvar daginn áður. Full- yrðing af því tagi sem fyrirsögnin geymir gefur tilefni til þess að huga nánar að því hvað er hér á seyði og hvers vegna. Nú eru liðin rúm tvö ár síðan aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði var lögfestur. Það er stuttur reynslutími, en sú reynsla sem fengin er má teljast jákvæð í flestum greinum og vissulega í öllum höfuðatriðum. Vankantar hafa eðlilega komið í ljós, en engir slíkir, að þá megi ekki sníða af á tiltölulega auðveldan hátt. Öll teikn eru á lofti um að lögbundið haft verið dómskerfí sem búa má við um nokkra framtíð, að því er grundvallar- skipulag varðar, taki þjóðskipulag og þjóðarhættir ekki verulegum stakka- skiptum. En hvað er þá dómskerfi, það kerfi sem á finguma slær? Sjálfsagt vefst sú spuming ekki fyrir löglærðum mönnum fremur en hugtökin sínus og kósínus fyrir stærðfræðingum. Þótt þessi samanburður sé gerður þá er samt á sá höfuð- munur að stærðfræðihugtökin eru ekki hluti þjóðskipulagsins eins og dóms- kerfið og þjóðfélagsþegnunum ekki sama nauðsyn á því að kunna á þeim skil eins og dómskerfinu, en brýnt er að hver og einn þjóðfélagsþegn þekki nokkuð til allra höfuðþátta þess þjóðskipulags sem hann býr við. Á þessu virðist mis- brestur og þarf ekki að teljast óeðlilegt. Þegar á hendi sama manns var lögreglustjóm, umboðsstörf og dómsvald var ekki nema von að einhver rugl- 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.