Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 41
það komi í hlut löggjafarvaldsins að tryggja að samningsskyldur ríkisins séu virtar og að löggjöf landsins brjóti ekki gegn ákvæðum sáttmálans, eins og ákvæðin eru túlkuð í réttarframkvæmd stofnana Evrópuráðsins. Er þá jafn- framt mikilvægt að slakað sé á þeirri vildarréttaráherslu sem setur löggjafanum litlar skorður um efni lagaákvæða. Kemur þar til kasta dómstólanna að hafa eftirlit með að ekki sé gengið gegn stjórnarskrárvernduðum grundvallarrétt- indum þegnanna og/eða þeim réttindum sem ríkið hefur undirgengist að þjóða- rétti að tryggja þegnum sínum. HEIMILDIR Bemhardt, Rudolf: „The Convention and Domestic Law“. The European System for the Protection of' Hunian Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Betænkning nr. 1220/1991: Den europæiske Menneskerettighedskonvention og dansk ret, Kaupmannahöfn 1991. Carrillo Salcedo, Juan Antonio: „The Place of the European Convention in Intemational Law“. The European System for the Proection of Human Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Delmas-Marty, Meireille: „The Richness of Underlying Legal Reasoning“. The European Convention for the Protection of Human Rights: International Protection Versus National Restrictions (Mireille Delmas-Marty ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1992. Dóra Guðmundsdóttir: „Endurskoðunarvald dómstóla". Ritgerð til kandídatsprófs við lagadeild Háskóla íslands, 1990 (óbirt). Garðar Gíslason: „Er valdbinding höfuðeinkenni á lagareglum?“ Ármannsbók, Reykjavík 1989. Gulmann, Claus o.fl.: Folkeret. Kaupmannahöfn 1989. Gulmann, Claus: .Eolkeret som retskilde“. Juridisk Grundbog (1), Kaupmannahöfn 1991. Leuprecht, Peter: „The Execution of Judgments and Decisions". The European System for the Protection of Human Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Macdonald, R. St. J.: „The Margin of Appreciation". The European System for the Protection of Human Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Ost, Francois: „The Original Canons of Interpretation of the European Court of Human Rights“. The European Convention for the Protection of Human Rights: International Protection Versus National Restrictions (Mireille Delmas-Marty ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1992. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.