Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 70
og útgáfu þess. Hverjum þeirra var afhent eintak Lögfræðingatals í þakklætis- skyni. Sigurður Líndal flutti við þetta tækifæri mjög fróðlegt erindi um fyrri lög- fræðingatöl en hann skrifaði tvær ritgerðir í hina nýju útgáfu og fjallaði í annarri um störf málflytjenda og lögmanna en í hinni um nám og menntun lögfræðinga á árunum 1975 til 1993. Fyrsti vísir að íslensku lögfræðingatali varð til seint á 19. öld þegar Magnús Stephensen landshöfðingi tók saman skrá um Islendinga, sem lokið höfðu laganámi frá Hafnarháskóla. Önnur útgáfa Lögfræðingatals kom út árið 1910 í samantekt Klemensar Jónssonar landritara. Sonur hans Agnar Kl. Jónsson ráðuneytisstjóri stóð síðan þrisvar sinnum að útgáfu Lögfræðingatals, árin 1950, 1963 og 1976. Lögfræðingatal hið nýja er hið vandaðasta að allri gerð og er ritstjóra, ritnefnd og Lögfræðingafélagi íslands til mikils sóma. Kristín Briem Stjórn Lögfrœðingafélags íslands 1993 til 1994 ásamt ritnefiid, ritstjóra og nokkrum gestum. Frá vinstri: Ragnar Aðalsteinsson hrl., frú Ólöf Bjarnadóttir, Helgi Jóhannesson hdl., Kristín Briem hdl., Gunnlaugur Haraldsson ritstjóri, Dögg Pálsdóttir skrifstofustjórí, Skúli Guð- mundsson skrífstofustjóri, Ingvar J. Rögnvaldsson skrífstofustjóri, frú Guðrún Karlsdóttir, Gunn- laugur Claessen ríkislögmaður, frú Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Sigurður Líndal prófessor og Garðar Gislason hœstaréttardómari. A myndina vantar tvo stjórnarmenn, þau Markús Sigur- björnsson prófessor og Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.