Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 51
Þór Vilhjálmsson er hœstaréttardómari, dómari í Mannréttindadómstóli Evrópu og dómari í EFTA-dómstólnum Þór Vilhjálmsson: MANNRÉTTINDI, SÖNNUN OG SÉRSTAÐA BARNA Frásagnir bama eru stundum helstu og jafnvel næstum einu upplýsingarnar, sem fást um alvarleg afbrot. Það er erfitt að ræða við böm um slík mál og erfitt að meta gildi frásagnarinnar, þegar að sönnunarmatinu kemur. Þeir sem unnu að undirbúningi norræna sakfræðaþingsins 1994, vildu vita, hvort al- þjóðlegar mannréttindareglur hefðu myndast á þessu sviði, nánar tiltekið um sönnunarfærslu í málum vegna kynferðisafbrota gagnvart bömum. Reglumar sem hér koma til álita er einkum að finna í þremur alþjóðasáttmálum: Mann- réttindasáttmála Evrópu frá 1950, Samningi Sameinuðu þjóðanna um borg- araleg og stjómmálaleg réttindi frá 1966 og í bamasáttmála sömu stofnunar frá 1989. Upphaf þess að settar voru þjóðréttarreglur um mannréttindi má rekja til síðari heimsstyrjaldarinnar og Sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem samþykktur var í lok hennar. Réttindaskráin í þessum sáttmálum hvílir á göml- um granni, sem einnig hefur mótað norrænar stjómarskrár og raunar flestar skrifaðar stjórnarskrár allt frá lokum 18. aldar. Þar segir efnislega, að tryggja skuli réttláta málsmeðferð fyrir dómi, og nokkrar setningar sem em til við- bótar, svolítið mismunandi, varða sjaldnast böm. Þó má ekki ljúka þessari umfjöllun með þeirri einföldu fullyrðingu, að þjóðréttarreglur um mannréttindi segi ekkert um sönnunarfærslu í málum út af kynferðisbrotum gegn börnum. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur í allmörgum málum þurft að tjá sig um markalínuna milli þess, sem sakaðir menn eiga rétt til, og þess sem gera má til að létta sönnunarfærslu, þegar aðstæður mæla með því að það sé gert, ef til vill á kostnað sakaðs manns. Þessir dómar verða varla skiljanlegir nema baksviðið komi inn í myndina, helstu sjónarmið sem ráða reglunum um sönnun í alþjóðasamningum. Jafnframt verður myndin ljósari, ef fleira sem Sameinuðu þjóðimar og Evrópuráðið hafa látið frá sér fara, er kannað. 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.