Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 43
Þorsteinn A. Jónsson er skrifstofustjóri í cLómsmálaráðuneytinu Þorsteinn A. Jónsson: ÁHRIF ALÞJÓÐLEGRA SIÐAREGLNA Á ÍSLENSKA RÉTTARVÖRSLU Dagana 6.-9. júní 1994, var haldin í Kaupmannahöfn 11. norrœna sakfrœði- ráðstefnan. Meðal aðalfyrirlesara þar var William Rentzmann, erflutti erindi sem bar yfirskriftina: „Internationale etiske krav til strajfeprocessuelle og strafferetlige indgreb“. Fyrirlestur hans er birtur á bls. 211-229 í Nordisk Tidsskrif for Kriminalvidenskab, 2. hefti 1994. Greinarhöfundur var annar af tveimur fyrirlesurum um sama efii. Á aðaljundi Sýslumannafélags íslands 20. október 1994 futti greinarhöf- undur erindi sem nefndist „Áhrif alþjóðlegra siðareglna á íslenska réttar- vörslu Grein þessi byggist á þessum tveimur fyrirlestrum og framangreindum fyrir- lestri Williams Rentzmanns. Á sakfrœðiráðstefnunni flutti og Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari erindi, sem nefiiist „De internationale menneskerettigheders krav til bevisf0relse“, og birtist það í framangreindu hefii Nordisk Tidsskrifi for Kriminalvidenskab bls. 197-210. 1. UM ALÞJÓÐLEGAR SIÐAKRÖFUR Að gera grein fyrir siðakröfum krefst venjulega heimspekilegrar takmörk- unar á því hvert sé innihald þessara krafna og ekki síst þess að gerð sé grein fyrir mismuninum á siðamati (moral) og siðfræði (etik). Þar sem ég hef ekki þekkingu til að taka þátt í þeirri umræðu, verður hún látin liggja á milli hluta hér. 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.