Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Blaðsíða 50
lagagildi, miðað við nýjustu þróun að þessu leyti. Þessi samningur tryggir víðtækari réttindi en viðbúið er að unnt verði talið að hægt sé að veita hér á landi með fullnægjandi hætti. Má þar til nefna mjög víðtæka skyldu til að veita útlendingum aðstoð túlks. Þær siðareglur sem gilda og eiga að gilda þurfa að vera þeim kunnar sem þær eiga að nota. Það er m.a. hægt að gera með því að innprenta þær í mennt- un starfsstétta sem hafa með frjálsræðissvipta menn að gera og síðan að halda áfram að predika þær þannig að það skapist meðvituð umræða á vinnustöðum um þessar reglur og beitingu þeirra. Ef ég á að lokum að reyna að meta hvaða áhrif alþjóðlegar siðakröfur varð- andi frjálsræðissvipta menn komi til með að hafa á íslenska refsipólitík á næstunni, ætla ég að nefna tvö atriði. í fyrsta lagi að með auknu alþjóðlegu eftirliti verða gerðar ríkari kröfur en hingað til að öllunt meginreglum sem felast í þessum alþjóðlegu reglum verði fylgt, ekki aðeins almennt heldur alls staðar. I því sambandi verður fróðlegt að fylgjast með því hvort og þá hvaða atriði það verða sem alþjóðlegir eftir- litsaðilar sætta sig við að ekki sé fylgt út í æsar með tilliti til staðbundinna aðstæðna í einstökum ríkjum. I öðru lagi að sem afleiðing af auknu alþjóðlegu eftirliti muni umræða aukast um það hvert sé raunverulegt innhald þeirra alþjóðlegu siðareglna sem varða þá sem sæta frjálsræðissviptingu, en þessar reglur eru ekki alltaf skýrar, og hvemig best er að aðlaga þær lögum og framkvæmd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.