Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Side 41
það komi í hlut löggjafarvaldsins að tryggja að samningsskyldur ríkisins séu virtar og að löggjöf landsins brjóti ekki gegn ákvæðum sáttmálans, eins og ákvæðin eru túlkuð í réttarframkvæmd stofnana Evrópuráðsins. Er þá jafn- framt mikilvægt að slakað sé á þeirri vildarréttaráherslu sem setur löggjafanum litlar skorður um efni lagaákvæða. Kemur þar til kasta dómstólanna að hafa eftirlit með að ekki sé gengið gegn stjórnarskrárvernduðum grundvallarrétt- indum þegnanna og/eða þeim réttindum sem ríkið hefur undirgengist að þjóða- rétti að tryggja þegnum sínum. HEIMILDIR Bemhardt, Rudolf: „The Convention and Domestic Law“. The European System for the Protection of' Hunian Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Betænkning nr. 1220/1991: Den europæiske Menneskerettighedskonvention og dansk ret, Kaupmannahöfn 1991. Carrillo Salcedo, Juan Antonio: „The Place of the European Convention in Intemational Law“. The European System for the Proection of Human Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Delmas-Marty, Meireille: „The Richness of Underlying Legal Reasoning“. The European Convention for the Protection of Human Rights: International Protection Versus National Restrictions (Mireille Delmas-Marty ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1992. Dóra Guðmundsdóttir: „Endurskoðunarvald dómstóla". Ritgerð til kandídatsprófs við lagadeild Háskóla íslands, 1990 (óbirt). Garðar Gíslason: „Er valdbinding höfuðeinkenni á lagareglum?“ Ármannsbók, Reykjavík 1989. Gulmann, Claus o.fl.: Folkeret. Kaupmannahöfn 1989. Gulmann, Claus: .Eolkeret som retskilde“. Juridisk Grundbog (1), Kaupmannahöfn 1991. Leuprecht, Peter: „The Execution of Judgments and Decisions". The European System for the Protection of Human Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Macdonald, R. St. J.: „The Margin of Appreciation". The European System for the Protection of Human Rights (R. St. J. Macdonald, F. Matscher og H. Petzold ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1993. Ost, Francois: „The Original Canons of Interpretation of the European Court of Human Rights“. The European Convention for the Protection of Human Rights: International Protection Versus National Restrictions (Mireille Delmas-Marty ritstj.) Martinus Nijhoff Publishers, 1992. 189

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.