Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Page 6

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Page 6
Dóra Guðmundsdóttir er lögfræðingur og er nú við framhaldsnám í Vancouver í Kanada. Dóra Guðmundsdóttir: UM LÖGTÖKU MANNRÉTTINDASÁTTMÁLA EVRÓPU OG BEITINGU í ÍSLENSKUM RÉTTI EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. LÖGTAKA MANNRÉTTINDASÁTTMÁLA EVRÓPU 2.1 Tilgangur lögtöku 2.2 Sjónarmið um áhrif Mannréttindasáttmála Evrópu og beitingu í ís- lenskum landsrétti fyrir lögtöku sáttmálans 2.2.1 Sjónarmið um áhrif mannréttindasáttmálans í dönskum rétti fyrir lögtöku sáttmálans og samanburður við íslenskan rétt 2.2.2 Breyttar fræðikenningar 2.3 Áhrif lögtöku mannréttindasáttmálans á íslenska réttarframkvæmd 2.4 Ákvæði mannréttindasáttmálans hafa lagagildi en úrlausnir stofnana Evrópuráðsins eru ekki bindandi að íslenskum landsrétti 3. VALDMÖRK STOFNANA EVRÓPURÁÐSINS GAGNVART RÍKIS- VALDI AÐILDARLANDA MANNRÉTTINDASÁTTMÁLANS 3.1 Eftirlit stofnana Evrópuráðsins 3.2 Stofnanir Evrópuráðsins fara með eftirlit með því að ríki uppfylli samningsskyldur sínar en ekki dómsvald á áfrýjunarstigi 3.2.1 Úrlausnarvald stofnana aðildarríkis 3.2.2 Meginreglan um mat aðildarríkja á nauðsyn aðgerða sem takmarka mannréttindi (margin of appreciation) 3.2.3 Aðferð Mannréttindadómstóls Evrópu við úrlausn mála i. 154

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.