Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Qupperneq 14
ættu að beita ákvæðunt þjóðaréttar í úrlausnum sínum. Undantekningar voru þó viðurkenndar frá framangreindum grunnsjónarmiðum, sem komu fram í túlkunarreglu (d. fortolkningsregel) og líkindareglu (d. formodningsregel) við beitingu landsréttar. í túlkunarreglunni felst að þegar fleiri túlkunarmöguleikar eru fyrir hendi ber dómstólum og stjórnvöldum að velja þá túlkun sem er í samræmi við þjóðréttarlegar skuldbindingar. Líkindareglan teygir sig lengra. í henni felst að beita beri réttarreglu með þeim hætti að ekki brjóti gegn þjóðréttarlegri skuldbindingu, enda þótt reglan sjálf bjóði ekki upp á fleiri en einn túlkunarmöguleika. Það verður því að ganga gegn venjulegum skýringar- möguleikum og túlka regluna þannig að þjóðréttarlegar skuldbindingar séu virtar. Eins og líkindareglan er sett fram byggir hún á því að líkur séu til þess að það hafi ekki verið ætlun löggjafans að ganga gegn þjóðréttarlegum skuld- bindingum við lagasetningu.11 I svonefndri leiðsagnarreglu (d. instruktions- regel) felst svo að stjórnvöldum ber að taka tillit til þjóðréttarlegra skuldbind- inga við úrlausnir sem byggja á mati. " Claus Gulraann o.fl.: Folkeret, Kaupmannahöfn 1989, bls. 91 o.áfr. og S0ren Stenderup Jensen: „Folkeretten som retskilde i dansk ret“. UfR 1990 B, bls. 1. Dæmi um beitingu líkinda- reglunnar má finna í UfR 1990 13 HKK. í kjölfar dóms mannréttindadómstólsins í Hauschildt málinu var hæfisreglum réttarfarslaga breytt. 2. mgr. 60. gr réttarfarslaganna (RPL) var breytt svo að dómari sem tekið hafði ákvörðun um gæsluvarðhaldsvist eftir 2. mgr. 762. gr. RPL ein- göngu, skyldi ekki taka þátt í dómsmeðferð sakamáls. Það var þessi lagagrein sem reyndi á í Hauschildt málinu, en greinin heimilar gæsluvarðhald ef sérstaklega sterkur grunur leikur á nánar tilgreindum lögbrotum. í málinu höfðu þrír bræður verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, m.a. með heimild í 2. mgr. 762. gr., en ekki eingöngu með heimild í þeirri grein. Samkvæmt túlkun mannréttindadómstólsins á 6. gr. mannréttindasáttmálans (Hauschildt) var dómarinn van- hæfur; samkvæmt skýru ákvæði réttarfarslaganna var dómarinn ekki vanhæfur, þar sem ekki var eingöngu byggt á nefndri grein. Um þetta ósamræmi vísaði einn dómari Vestri Landsréttar til þess að endanlegt orðalag 2. mgr. 60. gr. RPL væri merkingarleysa, með hliðsjón af þeim skuldbindingum sem á Iöggjafanum hvíldu samkvæmt ákvæðum mannréttindasáttmálans um réttláta málsmeðferð. Vísað var til túlk- unar mannréttindadómstólsins á 1. mgr. 6. gr. sáttmálans í Hauschildt málinu og talið að leggja yrði þá grein sáttmálans, eins og hún væri túlkuð, til grundvallar niðurstöðu, og gengi sú niður- staða framar orðalagi ákvæðis réttarfarslaganna. Annar dómari lagði tilganginn með lagabreytingunni til grundvallar sömu niðurstöðu. Tilgangur laganna var að breyta réttarástandinu til samræmis við ákvæði mannréttindasáttmálans; það varð því að skilja 2. mgr. 60. gr. RPL í samræmi við túlkun á 1. mgr. 6. gr. mannréttindasáttmálans. Þriðji dómarinn komst að öndverðri niðurstöðu, á grundvelli hinna hefðbundnu sjónarmiða um tvíeðli þjóðaréttar og landsréttar. Með þeim rökum að 2. mgr. 60. gr. RPL teldi tæmandi vanhæfisástæður - og með vísan til þess að ekki væri hægt að líta á orðið „eingöngu" sem mis- tök löggjafans - taldi dómarinn sakadómarann ekki vanhæfan til að fara með málið. Niðurstaða Hæstaréttar Danmerkur var að dómarinn væri vanhæfur eftir almennu vanhæfis- reglunni í 62. gr. RPL. Með vísan til tilurðar ákvæðisins taldi Hæstiréttur að ekki væri hægt að slá þvf föstu að 2. mgr. 60. gr RPL hefði að geyma tæmandi talningu um vanhæfí dómara vegna fyrri afskipta hans af máli. f dómi Hæstaréttar Danmerkur sagði: „Lovens pp 60, stk. 2 og 62, stk 1, má fortolkes i overensstemmelse med de principper, der er lagt til grund i Menne- skerettighedsdomstolens dom“. 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.