Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Síða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Síða 65
ræddi lítillega um frumvarp til laga um breytingar á málflytjendalögunum. Sagði hann að yrði frumvarpið samþykkt þá yrði að gera breytingar á sam- þykktum félagsins. Lagði hann því til að aðalfundinum yrði frestað. Skipuð yrði nefnd til að gera tillögur að breytingum á samþykktum félagsins til sam- ræmis við lagatextann. Tillagan um frestun aðalfundarins til haustsins var samþykkt. Á fyrsta fundi stjórnar L.M.F.Í. eftir aðalfundinn skipti hún með sér verkum. Auk formannsins, Ragnars Aðalsteinssonar hrl. sitja í stjórninni Ásgeir Magnússon hdl. gjaldkeri, Guðni Á. Haraldsson hrl. ritari, Ingólfur Hjartarson hrl. varaformaður og Lárus L. Blöndal hdl. meðstjórnandi. Marteinn Másson 213

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.