Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 15

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 15
Koma má í veg fyrir afbrot með því að vama mönnum þeirra, með því t.d. að loka þá inni, lífláta, o.s.frv. í annan stað má koma í veg fyrir afbrot með því að fæla aðra frá slíkum athöfnum, en slíkt er þá gert með því að setja víti til vamaðar. í þriðja lagi er unnt að koma í veg fyrir afbrot með endurhæfingu þeirra sem brotlegir hafa gerst. Fyrsta atriðinu verður ekki haldið fram með góðu móti öðruvísi en að fallið sé í sömu gryfju og gjaldstefnan, vegna þess að hér á líka við ákvæðið um að afbroti hæfi ákveðin málagjöld. En önnur röksemdafærslan hefur farið öllu meira fyrir brjóstið á heimspekingum. Almennt viðtekin andmæli gegn fæl- ingarviðhorfínu em þau að í raun og vem fæli hún menn ekki frá uppteknum hætti eins og raun ber vitni í síendurteknum afbrotum sumra einstaklinga og þeirri augljósu staðreynd að afbrotamaður sem stendur frammi fyrir dómi hefur ekki látið fælast af viðurlögunum. Lausnina á afbrotavandanum sé með öðrum orðum ekki að fínna innan refsinga, heldur verði fyrst að uppræta orsakir þeirra. Fleira má tína til. Það að stilla refsingu eins manns upp sem víti öðrum til vamaðar felur í sér að verið er að notfæra sér ógæfu eins manns sem tól til þess að settu marki verði náð. Þannig þurfi afbrotamenn sem einstaklingar að gjalda fyrir almannaheill. Það sem í þessu felst, og ég leyfi mér að segja að siðfræð- ingar telja almennt rangt, er það að þessir sömu einstaklingar em ekki álitnir einhvers virði í sjálfum sér. Ef menn notfæra sér þessa aðstöðu er um leið vegið að gmnnþáttum siðferðis okkar. Tilgangurinn helgar ekki meðalið þegar heill einstaklinga á í hlut, jafnvel þótt heill samfélagsins sé í veði. Þriðja og e.t.v. ásættanlegasta viðhorf nytjastefnumannsins gerir ráð fyrir því að endurhæfing eða siðbót afbrotamanns fyrir tilstilli refsingar, bæti hann eða geri að nytsamari þjóðfélagsþegni og dragi þannig úr þörfínni fyrir refsingar. Slíkri siðbót er ætlað að venja menn við löghlýðni og gera þeim betur ljósar afleiðingar ósiðlegs athæfís. Henni er einnig ætlað að gera mönnum ljóst að afbrot eru röng af siðferðilegum ástæðum og að þau beri að forðast þess vegna, en ekki vegna afleiðinganna sem refsingin hefur í för með sér. Refsing sam- kvæmt þessari afstöðu hefur hvort tveggja þau áhrif að hún fælir menn frá afbrotum og virkar sem fordæming, með því að hún stuðlar að breyttri afstöðu afbrotamanna og annarra til ranggjörða. M.ö.o. þá leiði hún til betri hegðunar almennt Þetta síðasttalda viðhorf er e.t.v. það sem bitastæðast er í málflutningi nytjastefnumannsins og ágætt eins langt og það nær. En það er ekki gallalaust. T.d. má færa fyrir því rök að þetta viðhorf leggi of mikla áherslu á heill hins seka á kostnað annarra þjóðfélagsþegna. Því eftir sem áður þá er það þeirra vegna sem það er mikilvægt að sekum sé hegnt svo að þeir og aðrir forðist lögbrot í framtíðinni. En ýmsir hverfa af villu síns vegar vegna viðurlaganna, sem því fylgja að brjóta lög. Það getur því ekki talist skynsamlegt að segja að hegningar séu einungis réttlætanlegar ef þær hafa bætandi áhrif á siðgæði hins seka. Siðbótarhugmyndinni hefur líka verið fundið það til foráttu að hún dragi 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.