Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Page 51

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Page 51
séu sakbomingar sakfelldir. Allra augu beinist að dómara, sækjanda og verj- anda í réttinum, og því minna sem menn skilji í málinu, því sterkara kastljósi sé beint að þessum aðilum, ekki síst sé tekið eftir málfari, látæði og svipbrigðum. Þessir aðilar eigi því að varast allar andlitsfettur og gæta tungu sinnar. I lokin er svo í greininni þessi þarfa ábending til dómara um hegðun þeirra í réttar- salnum: Dómarar eiga hvorki að vera fúlir né skemmtilegir, hvorki of kjafta- gleiðir né heldur of stuttir í spuna, ekki of fljótir á sér en heldur ekki of hægfara. Þeir eiga að vera faglegir, rólegir, kurteisir, þolinmóðir, vingjamlegir, sem sagt alveg mátulegir, eða eins og frændur vorir Norðmenn segja: „Lige tilpas“. HEIMILDIR: Fagligt etiske problemer i strafferetsplejen, betænkning afgivet af Special- gruppen under DJ0Fs fagligt etiske arbejdsgmppe. Juristen nr. 7-1994. 45

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.