Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 67
Þess er getið að félagsmenn séu 80. Á starfsárinu hafi Amljótur Björnsson verið skipaður dómari við Hæstarétt Islands, en Þór Vilhjálmsson látið af embætti við réttinn. Helstu störf stjómar vom þessi: Almennir félagsfundir Þann 1. desember 1994 flutti Þór Vilhjálmsson, dómari við EFTA- dóm- stólinn, hádegiserindi sem bar heitið: Genfarþankar um réttarfar. Þann 15. desember 1994 var sameiginlegur jólahádegisverðarfundur Dóm- arafélags íslands, Lögmannafélags íslands og Lögfræðingafélags íslands í Víkingasal Hótels Loftleiða. Framsögumaður var Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra og flutti hann erindi sem bar heitið Lögfræði og pólítík. Þann 4. október sl. flutti Gunnlaugur Geirsson, prófessor í réttarlæknisfræði, hádegiserindi um efnið Hlutverk réttarlæknis við sönnunarfærslu í dómsmálum. Þann 9. júní hélt félagið málþing á Hótel Valhöll, Þingvöllum í samvinnu við Lögmannfélag íslands. Þar var fjallað um flýtimeðferð einkamála skv. XIX. kafla laga um meðferð einkamála, sifjamál sem vísað er til dómstóla skv. hjúskaparlögum og bama- lögum, sönnunargildi munnlegs framburðar í héraði í opinberum málum, máls- kostnaðarákvarðanir dómara og ennfremur vora niðurstöður skoðanakönnunar, sem gerð var að tilhlutan Dómarafélags Islands, kynntar og skýrðar. Umsagnir um lagafrumvörp Stjórn félagsins gaf umsögn um eftirtalin lagafrumvörp: 1. Frumvarp til laga um héraðsdómstól í skatta- og bókhaldsmálum 2. Frumvarp til stjómskipunarlaga um breytingu á mannréttindaákvæðum stjómarskrár lýðveldisins Islands nr. 33/1944 3. Frumvarp til laga um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum Kjaramál Fram kemur að formaður félagsins hafi ritað bréf til forseta Kjaradóms 7. júlí 1995 og gert grein fyrir stefnu félagsins í launamálum. Sérstök athugun hafi farið fram á því hvort vænlegt væri að höfða mál á hendur ríkinu vegna þess að orlof er ekki greitt af yfirvinnu dómara og hafi það verið mat stjómarinnar að slíkt væri hæpið ekki síst vegna þess að slík málshöfðun gæti verið orðstír félagsins skaðleg og auk þess mjög hæpið að málið ynnist. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.