Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 33
10. SAMANTEKT Á EFNI GREINARINNAR í þessari grein er í upphafi fjallað um bótaábyrgð ríkisins vegna tjóns er leiðir af skaðaverkum í stjómsýslu. Er rakið, að allt fram til 1940 eða þar um bil, hafi það verið ríkjandi viðhorf, að ríkið bæri ekki skaðabótaábyrgð á slíku tjóni. Tjónþolar máttu þá láta sér nægja að krefja viðkomandi starfsmann (embættis- mann) um bætur. Þetta átti einnig við um tjón, sem varð vegna þinglýsingar- mistaka. Þörf var talin á reglu um bótaábyrgð rfkisins í slíkum tilvikum. Upp úr 1940 verður það meginregla, að ríkið beri skaðabótaábyrgð á tjóni, sem valdið er í stjómsýslu, a.m.k. ef því er valdið með saknæmri háttsemi starfsmanna þess. I frumvarpi til þinglýsingalaga frá 1959 er gerð tillaga um sérstaka reglu, þar sem mælt er fyrir um bótaábyrgð ríkissjóðs. Það fmmvarp varð ekki að lögum, en núgildandi þinglýsingalög 39/1978 em í flestum efnum sama efnis og reglur fmmvarpsins. Á það að mestu leyti við um 49. gr., sem mælir fyrir um bótaábyrgð ríksins vegna mistaka við þinglýsingu o.fl. I lögunum er ekki að fínna takmarkanir á ábyrgð ríkisins, sem voru í 50. gr. eldra frumvarpsins. í greininni er ítarlega fjallað um túlkun þessarar bótareglu í dómaframkvæmd á síðustu ámm og komizt að þeirri niðurstöðu, að reglunni hafi verið beitt með þeim hætti, að ábyrgð ríkisins vegna tjóns er leiðir af þinglýsingarmistökum eða öðrum atvikum, sem 49. gr. tekur til, hafi verið þrengd vemlega miðað við það, sem ætla mætti að leiddi af almennum reglum og tilgangi ákvæðisins. Á þetta einkum við um skýringu á því hvað sé sennileg afleiðing, meðábyrgð tjónþola og hlutdeild þriðja manns í þessu sambandi. Er dómaframkvæmd gagnrýnd, einkum að þessu leyti. Þá er fjallað um nýgenginn dóm Hæstaréttar, þar sem ábyrgð er felld á ríkið vegna þinglýsingarmistaka og leiddar getur að því að hann kunni að marka breytt viðhorf Hæstaréttar um beitingu 49. gr. þinglýs- ingalaga. Óvissa hafi aukizt um þetta við síðasta dóm réttarins á þessu sviði frá 28. júní 1999. í greininni er víða vikið að norrænum rétti um það efni, sem til umfjöllunar er. HEIMILDIR: Fræðirit og greinar Poul Andersen: Offentligretlig erstatningsansvar. Kaupmannahöfn 1938. Amljótur Bjömsson: Endurnýjað efni úr; Skaðabótarétti, Kennslubók fyrir byrj- endur. Reykjavík 1998. Arnljótur Bjömsson: „Er bótaábyrgð hins opinbera vegna gáleysis starfsmanna þrengri en vinnuveitandaábyrgð almennt?“. Afmælisrit Gauks Jörundssonar. Reykjavík 1994, bls. 27-47. Torgeir Austená, Ole F. Harbek og Erik Solem: Tinglysingsloven, med kommentarer. 9. útg. Osló 1990. Armann Snævarr: Almenn lögfræði. Reykjavík 1989. Bjöm Þ. Guðmundsson: „Hvað er stjómsýsla samkvæmt stjómsýslurétti?“. Tímarit Iögfræðinga. 3. hefti 1985, bls. 190-195. Sjur Brækhus: Omsetning og kredit 3 og 4, Omsetningskollisjoner I og II. Osló 1998. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.