Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 89

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 89
Ríkisskattstjóri hefur sett sérstakar verklagsreglur vegna stofnunar einka- hlutafélags með yfirtöku einstaklingsreksturs. Þar er tekið fram að „stíf ‘ fram- kvæmd á armslengdarreglunni hafi í för með sér að erfiðara sé að breyta rekstrarformi einstaklingsfyrirækja yfír í einkahlutafélagaformið. Við yfir- færslu á eignum frá einstaklingsfyrirtæki yfir í einkahlutafélag verði ætíð að gæta þess að samræmi sé milli þess skattalega verðs sem notað var í ein- staklingsfyrirtækinu og þess skattalega stofnverðs sem notað er í einkahluta- félaginu. Við hugsanlega breytingu til hækkunar á yfirtöku- eða söluverði með vísan til 58. gr. laga nr. 75/1981 við ákvörðun söluhagnaðar skal þess gætt að breyta stofnverði viðkomandi eigna í einkahlutafélaginu.58 Hér verður almennt að hafa í huga samningsfrelsið og ýmis atriði sem ráða viðskiptakjörum og því getur verið um að ræða mjög erfitt úrlausnarefni. Því hefur verið haldið fram að armslengdarreglan sé í raun afsökun fyrir geðþótta- skattlagningu.59 7. DÓMAR OG ÚRSKURÐIR RÍKISSKATTANEFNDAR OG YFIRSKATTANEFNDAR 7.1 Dómar þar sem byggt er á 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981 H 1994 758 (Félag vatnsvirkja) Að því er best verður séð er hér um að ræða fyrsta dómsmálið þar sem ríkið byggði á að 1. mgr. 58. gr. laga nr. 75/1981 um óeðlileg viðskipti ætti við sniðgöngusjónar- mið. Jafnframt var vísað til almennra sniðgöngusjónarmiða. Málið snerist um lög- mæti útgáfu skattfrjálsra jöfnunarhlutabréfa á árinu 1990, en á aðalfundi Félags vatnsvirkja það ár var stjóm félagsins heimilað að auka hlutafé þess um rúmlega 105 millj. kr. með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Jafnframt heimilaði fundurinn stjórninni að lækka hlutaféð um rúmar 95 millj. kr. og greiða hluthöfum út þá fjárhæð. Bréfin voru aldrei gefin út og ákvörðunin um útgáfuna ekki tilkynnt Hlutafélagaskrá (bls. 766). Ríkið hélt því fram að tæpast yrði litið framhjá því að hér væri verið að sniðganga regluna í upphafi 9. gr. laga nr. 75/1981 um skattskyldu arðs af hlutum og hlutabréf- um í félögum og undanþáguákvæðið um útgáfu jöfnunarhlutabréfa haft að yfirvarpi. Þá taldi ríkið að ákvæði 58. gr. laganna hlyti að taka yfir það tilvik sem hér um ræddi. Það hlyti að teljast til óvenjulegra skipta í fjármálum að samþykkja útgáfu á jöfnun- arhlutabréfum og fella hana úr gildi eða afturkalla hana síðan á sama hluthafafundi og greiða að því búnu féð út til hluthafa. Málið var hins vegar dæmt á öðrum grund- velli. H 1997 385 (Vífilfell) Málið snerist m.a. gildi sameiningar Vífilfells hf. við Farg hf. og Gamla Álafoss hf„ og þar með heimild Vífilfells hf. til að nýta skattalegt tap þeirra síðarnefndu á móti hagnaði í rekstri Vífilfells hf. 58 Verklagsreglur ríkisskattstjóra „Um stofnun einkahlutafélags með yfirtöku einstaklingsreksturs. Svo og um stofnun og slit annarra fyrirtækjaforma er ekki falla undir 56. og 57. gr. laga nr. 75/1981“. 4. desember 1997. 59 Thoger Nielson: Intertax. 1979, bls. 296 o.áfr. 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.