Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 60
ingur sem Óttar stingur upp á felur því í sér mótsögn, enda fælist í honum að bótareglan, sem gengur lengra en reglurnar um bein réttaráhrif og forgangsáhrif og er bein afleiðing þeirra, gangi í reynd skemur þegar rætt er um valdframsal. Réttur skilningur hlýtur að vera sá að tilvist og efnislegur bótaréttur ein- staklings sem byggir á bótareglu EES-réttar fyrir dómstóli aðildamkis hljóti að vera undir því kominn að löggjafi viðkomandi aðildarríkis hafi leitt bótaregluna í landsrétt. Af öllu þessu er ljóst að álit EFTA-dómstólsins er ekki eins skýrt og æskilegt hefði verið um jafn þýðingarmikið álitaefni. Það hlýtur að rýra forsagnargildi álitsins verulega við úrlausnir hérlendra dómstóla. Sérstaklega er bent á að 63. liður álitsins hlýtur að vekja verulegar efasemdir um raunverulega þýðingu þess. Með hliðsjón af valdheimildum dómstólsins samkvæmt 34. gr. samnings EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls má telja ástæðu fyrir dómstóla hér á landi að setja fyrirvara við gagnrýnislausa notkun álitsins við úrlausn mála. 4. BÓTASKYLDA RÍKISINS AÐ LANDSRÉTTI VEGNA BROTA Á EES-SAMNINGNUM Það verður að teljast álitamál hvort sú regla sem EFTA-dómstóllinn slær fastri í áliti sínu hafi verið leidd í landsrétt. Ástæða þess er tvíþætt. I fyrsta lagi er álitamál hvort fullnægjandi stoð slíkrar lagareglu verður lesin úr lögum nr. 2/1993 um EES. í öðru lagi er álitamál hvort slík lagaregla fær staðist vegna fyrirmæla 2. gr. stjómarskrárinnar sem fær Alþingi og forseta löggjafarvaldið. 4.1 Lög nr. 2/1993 Það er almennt viðurkennd regla að samkvæmt landsrétti getur löggjafinn með lagasetningu bakað ríkinu bótaskyldu gagnvart einstaklingum í ákveðnum tilvikum, sbr. dóm Hæstaréttar frá 18. júní 1998 í máli nr. 418/1997. Frumskil- yrði þess að svo sé er að með setningu laganna hafi verið brotið gegn rétthærri réttarheimild en almennum lögum. Nú er það alveg ljóst að þjóðaréttur telst ekki til íslenskra réttarheimilda, sbr. H 1991 1690. Þjóðaréttur telst þaðan af síður rétthærri réttarheimild en íslensk lög stjómskipulega sett af Alþingi, sbr. 2. gr. stjórnarskrárinnar. Það er því afdráttarlaus niðurstaða að brot löggjafans á reglu þjóðaréttar getur eitt og sér ekki leitt til þess að ríkið verði bótaskylt gagnvart einstaklingi eða lögaðila.21 Hér þarf því sérstaka lagaheimild til og kemur til skoðunar hvort lögfesting bótareglunnar felist í lögum nr. 2/1993. í því sambandi er minnt á að EES- samningurinn í heild sinni var ekki lögfestur með lögum nr. 2/1993 heldur ein- ungis meginmál hans. Þannig er t.d. reglan í bókun 35 um forgang EES-reglu 21 Sjá t.d. Arnesen: „Om statens erstatningsansvar ved brudd pá E0S-avtalen”. Tidsskrift for Rettsvitenskap. 1997, bls. 676. 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.