Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 24
þeim viðskiptum. Tjón [L] er því ekki talið sennileg afleiðing mistakanna í skilningi 49. gr. þinglýsingalaga". Að því búnu er bent á, að L sé opinber lánastofnun og hafi ekki aflað sjálf gagna um heimildarskjöl að bátnum eða veðsetningu hans. Hafi L því ekki sýnt þá aðgæzlu, sem gera eigi kröfu til. Þá hafi H ekki verið grandlaus um tilvist skuldarinnar við verðbréfafyrirtækið. Að öllu þessu athuguðu þótti Hæstarétti ekki vera fyrir hendi skilyrði til að dæma L bætur á grundvelli 49. gr. þinglýsinga- laga. Einnig í þessu máli eru mistökin viðurkennd. Hins vegar sýnist bæði byggt á því, að reglur 49. gr. þinglýsingalaga um sennilega afleiðingu, eigin sök L og grandsemi H, eigi að leiða til algers brottfalls bótaréttar. H 1998 128 S átti hlut í fasteign í Reykjavík, sem félagið hafði keypt í apríl 1992. f júní það ár fengu fyrirsvarsmenn S veðbókarvottorð um eignina og kom þar fram ein veðskuld við Iðnlánasjóð að fjárhæð kr. 1.800.000, en sú skuld var í raun að fjárhæð kr. 8.000.000. Leituðu fyrirsvarsmenn S til L um kaup á skuldabréfi að fjárhæð kr. 1.315.000 tryggðu með veði í eigninni. Féllst L á það og var skuldabréf að þessari fjárhæð þinglýst athugasemdalaust á eignina. Keypti L bréfið. Eignin var síðar seld nauðungarsölu og kom þá fram, hver hin rétta fjárhæð skuldarinnar við Iðnlánasjóð var. Fékk L ekkert upp í kröfur sínar af söluandvirði eignarinnar. Bú S var tekið til gjaldþrotaskipta skömmu síðar og fékk L ekkert upp í kröfur sínar. L höfðaði mál á hendur ríkinu og krafðizt skaðabóta á grundvelli 49. gr. þinglýsingalaga, enda hæpið í meira lagi að skuldabréfið hefði verið keypt ef ekki hefði verið um framangreind mistök að ræða. í dómi Hæstaréttar segir, að í tilefni lánsumsóknar S hafi L aflað til viðbótar veðbókarvottorði einungis vottorðs skráningardeildar fasteigna um bruna- bóta- og fasteignamatsverð eignarinnar. Voru þau matsverð misvísandi. Segir, að þrátt fyrir það hafi L ekki aflað nýlegs kaupsamnings um eignina, en þar hafi komið fram rétt fjárhæð skuldarinnar við Iðnlánasjóð. Yrði að telja, að L sem opinber lánastofnun hafi ekki sýnt af sér þá aðgæzlu, sem gera ætti kröfu um. Viðsemjandi L hafi ekki verið grandlaus og hafi nýtt sér mistök þinglýsingarstjóra. Hefði svo ekki verið hefðu mistökin að mati Hæstaréttar ekki leitt til tjóns. Rétturinn taldi því, að tjón L væri ekki sennileg afleiðing mistakanna í skilningi 49. gr. þinglýsingalaga. Af þessari ástæðu væru ekki skilyrði til þess að dæma L skaðabætur úr hendi ríkisins. I síðast greindum dómi liggur einnig ljóst fyrir, að mistök hafa orðið. Með rökum, sem svipa mjög til röksemda í H 1997 2779 er hins vegar talið, að reglur 49. gr. um sennilega afleiðingu, svo og eigin sök L, girði að fullu fyrir það, að réttur til skaðabóta stofnist. H 1998 1227 E og eiginmaður hennar höfðu keypt fasteign af H við Aðaltún í Mosfellsbæ. Hafði Búnaðarbanki lánað H umtalsverða fjárhæð, sem þinglýst hafði verið á landspildu, sem síðar varð að tilgreindum lóðum. Mosfellsbær hafði veitt H veðleyfi fyrir skuldinni. Þegar útbúið var sérstakt blað fyrir Aðaltún 22, eign E, í tilefni af lán- veitingu Byggingasjóðs ríkisins, láðist að færa inn tryggingabréf Búnaðarbankans. Síðar fékk Búnaðarbankinn viðurkenndan rétt sinn sem veðhafi m.a. í eign E. E 176
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.