Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 40
misstu fingur eða limi. Má vera að þá hafi látið nærri að missir vísifingurs jafngilti 10% tekjutapi. Síðan hefur atvinnulífið breyst afar mikið. Þess vegna er eðlilegt að breyta þurfi hlutföllum við notkun mælikvarðans. Auðvitað mætti hugsa sér að breyta örorkustiganum, t.d. þannig að missir vísifingurs væri 4 stiga örorka en alblinda áfram 100 stig. Gegn slíkri breytingu mælir það að stiginn er rótgróinn og breyting gæti leitt til ruglings. Enda er auðvelt að leysa málið með því að breyta notkun stigans. Nokkur reynsla er komin á örorkumöt eftir skaðabótalögunum. Algengast virðist vera að fjárhagslegt örorkumat sé hið sama og læknisfræðilegt örorkumat, þótt frávik séu til beggja hliða. 10 stiga læknisfræðileg örorka, sem er það tilvik sem oftast kemur fyrir, leiðir oft til 10% fjárhagslegrar örorku, stundum 5%. Við lítið er að styðjast þegar fjárhagsleg örorka er metin. í álitsgerð frá Örorkunefnd frá því í júní 1999 um 64ra ára konu segir: Hún hafði ekki verið á vinnumarkaði um nokkurra ára skeið af heilsufarsástœðum. Við slíkar aðstæður eru að mati örorkunefndar ekki fyrir hendi skilyrði til að meta varanlega örorku tjónþola útfrá þeim forsendum sem búa að baki 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Telur nefndin að í slíkum tilvikum sé ekkifyrir liendi annar betri mœlikvarði á örorkustig tjónþola en að það sé hið sama og miska- stigið Nefndin mat bæði miskastig og örorkustig 7%. Þetta dæmi bendir ekki til þess að notaður verði stighækkandi skali þegar örorkubætur verða ákveðnar út frá miskastigi. Samkvæmt athugasemdum í frumvarpi, fylgiskjal 1, hafa 85% slysa árin 1993-1996, sem Örorkunefnd hefur afgreitt, verið metin með lægri læknis- fræðilega örorku en 15%. Aðeins 1% er með örorku 35% eða meiri. Þetta sýnir að minni tjónin eru yfirgnæfandi að tölunni til. Slík tjón leiða yfirleitt ekki til þess að viðkomandi skipti um starf eða lækki í tekjum svo mælanlegt sé. Afleiðingar, t.d. af hálsmeiðslum, eru miklu frekar minnkað úthald til starfa utan aðalstarfsins og e.t.v. minni orka til að koma sér áfram. Slíkt er mjög hæpið eða ómögulegt að meta einstaklingsbundið, og það er t.d. vafasamt að bætur fyrir þannig tjón eigi að fara eftir tekjum. Undantekningar geta verið svo sem ef píanóleikari missir framan af fingri. Slík tilvik verður að meðhöndla sér- staklega. 5. MAT FJÁRHAGSLEGRAR ÖRORKU OG VIÐMIÐUNARLAUN Lögin kveða á um að örorku skuli meta í hundraðshlutum. í því felst að meta skal hve marga hundraðshluta af tekjum sínum hinn slasaði muni framvegis missa vegna slyssins. Örorkunefnd metur örorkuna ýmist beint eða eftir að mati læknis hefur verið vísað til hennar. Það er ekki hlutverk Örorkunefndar að kveða á um af hvaða tekjum reikna skuli tekjutapið, en það mun oft verða álitamál. Miða skal við tekjur fyrir slys. Arslaun skulu þó metin sérstaklega þegar óvenjulegar aðstæður eru fyrir hendi, t.d. breytingar á tekjum eða atvinnuhögum, segir í lögunum. Um niðurstöður þess þáttar veit Örorkunefnd 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.