Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 58
var að fyrrgreindu skipulagi sem taldist félagslegt öryggisskipulag byggt á sam- tryggingu. Dómstólnum þótti einsýnt að ekki væri hægt að halda uppi þeirri samtryggingu sem um var að ræða án miðstýringar í gegnum ein samtök og án skylduaðildar að skipulaginu í heild sinni en hvorutveggja víkur að sjálfsögðu frá þeim hömlum sem felast í almennum samkeppnisreglum. Um var að ræða svokallað gegnumstreymiskerfi, þ.e. ekki sjóðssöfnun, og einkennum starf- seminnar og þeirri samtryggingu sem í henni fólst var lýst þannig: a. Bætur vegna veikinda og greiðslur í fæðingarorlofi eru hinar sömu til allra þótt iðgjöld séu innheimt sem hlutfall af tekjum. b. Ellilífeyrir til allra lífeyrisþega er fjármagnaður af þeim sem eru á vinnu- markaði. c. Grunnlífeyrir er ekki greiddur út í samræmi við innborguð iðgjöld. d. Þeir sjóðir sem hafa greiðsluafgang fjármagna þá sem ekki geta staðið undir greiðslum. Eins og áður segir komst ED að þeirri niðurstöðu að þessi starfsemi félli utan ramma samkeppnisreglnanna. Þriðji dómurinn sem hér skiptir rnáli er frá árinu 1995, Federation Francaise málið.34 Þar var tekist á um starfsemi ellilífeyrissjóðs. Þar var því slegið föstu að samtök, sem rekin voru án hagnaðarvonar og höfðu á hendi stjórnun og um- sjón með sérstakri lögbundinni en valfrjálsri söfnun iðgjalda til greiðslu elli- lífeyris til viðbótar við skyldubundinn ellilífeyri samkvæmt sérstöku ellilífeyr- isskipulagi, teldust fyrirtæki í skilningi 81. gr. Rs.35 Einkennum starfseminnar og þeim samtryggingu sent í henni fólst var lýst þannig: a. Ekki var um að ræða skylduaðild. b. Starfsemin byggðist á sjóðssöfnun. c. Lífeyrir var greiddur út í samræmi við innborguð iðgjöld sjóðfélaga og í samræmi við ávöxtun sjóðsins á hverjum tíma. Þær óumdeildu staðreyndir að starfsemin hafði félagsleg markmið, var ekki rekin í hagnaðarskyni, að hún byggði á samtryggingu og þrátt fyrir að reglur giltu um fjárfestingar sjóðsins, breyttu ekki þeirri staðreynd að samtökin töldust hafa með höndum efnahagslega starfsemi (carrying on an economic activity). í fjórða dóminum, sem er frá árinu 1999. Brentjen's,36 var tekist á um líf- eyrissjóð sem stofnað var til með kjarasamningi milli verkalýðsfélaga og at- 34 ED nr. C-244/94, Fédération Francaise de Sociétés d'Assurances and Others gegn Ministére de la Agriculture et de la Peche, REG 1995 bls. 4013. 35 Sjá neðanmálsgrein 33. 36 ED nr. C-115-117/97, Brentjen’s Handelsondememing BVgegn Stichting Bedrijfspensioenfonds voor de Handel in Bouwennaterialen. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.