Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Side 64

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Side 64
barns eða annað þeirra virðir ekki lögmætar ákvarðanir dómstóls eða stjóm- valds í öðru ríki um forsjá eða búsetu þess. Slík mál verða hér eftir kölluð einu nafni afhendingarmál en það hugtak er þó hvorki að finna í texta laganna né samninganna tveggja. Má nefna í þessu sambandi að mál sem rekin em á gmndvelli Haagsamningsins hafa einnig verið nefnd brottnámsmál í ræðu og riti hér á landi. Samkvæmt framansögðu er það höfuðatriði við úrlausn afhendingarmála að fyrir hendi sé samband milli tveggja samningsríkja. Hefur hugtakið uppruna- ríki gjaman verið notað um samningsríkið þaðan sem beiðni berst og bam var búsett í rétt áður en það var flutt á brott eða hald hófst og hugtakið móttökuríki um samningsríkið þangað sem bam var flutt eða er haldið í sem eðli máls sam- kvæmt telst yfirleitt ísland í umfjöllun minni hér á eftir. Við meðferð afhend- ingarmála er einnig afar brýnt að hafa í huga að dómstóll í móttökuríkinu má undir engum kringumstæðum taka ákvörðun um forsjá bams enda liggur annað hvort fyrir úrlausn um forsjá í uppranaríkinu eða slík ákvörðun bíður úrlausnar í því ríki. Málin verða því aldrei rekin sem forsjármál fyrir íslenskum dóm- stólum enda er meðferð slíkra mála um margt frábmgðin meðferð afhending- armála þar sem einkum gilda áðurnefndar reglur aðfararlaga og barnalaga, sbr. 13. gr. laga nr. 160/1995. Afhendingarmálum lýkur þannig ávallt með úrskurði héraðsdóms sem sætir kæm til Hæstaréttar samkvæmt almennum reglum um kærur í einkamáli, sbr. 4. mgr. 84. gr. aðfararlaga, sbr. lög nr. 92/1991. 3. GILDISSVIÐ EVRÓPUSAMNINGSINS OG HAAGSAMNINGSINS í SAMSKIPTUM ÍSLANDS OG ANNARRA RÍKJA MEÐ TILLITI TIL MEÐFERÐAR AFHENDINGARMÁLA HÉR Á LANDI Með lögum nr. 160/1995 vom lögfest nauðsynleg ákvæði til þess að unnt væri að standa við skuldbindingar sem samningsríki gangast undir samkvæmt ofangreindum samningum. í kjölfar lagasetningarinnar ályktaði Alþingi að heimila ríkisstjórninni að fullgilda samningana tvo fyrir íslands hönd. í framhaldi var Evrópusamningurinn fullgiltur af hálfu íslenska ríkisins 22. júlí 1996 með gildistöku fyrir ísland 1. nóvember sama ár. Evrópusamningurinn var eins og áður segir gerður á vettvangi Evrópuráðsins en ísland er eitt 43 að- ildarríkja að ráðinu. Með því einu að ísland fullgilti aðild sína að Evrópusamn- ingnum hlaut hann gildi í samskiptum við önnur ríki Evrópuráðsins sem þá höfðu gerst eða gerðust síðar aðilar að samningnum. Rétt er að nefna í þessu sambandi að ekki hafa öll ríki innan ráðsins fullgilt samninginn en í dag munu aðildarríkin vera 26. Evrópusamningurinn er einnig opinn fyrir aðild ríkja sem standa utan Evrópuráðsins og hefur Júgóslavía nýlega gerst aðili að samn- ingnum með gildistöku frá 1. maí 2002 gagnvart öðmm aðildarríkjum að samn- ingnum. Af framansögðu leiðir að eitt fyrsta verkefni dómara sem fær til meðferðar afhendingarmál á gmndvelli Evrópusamningsins er að kanna hvort samning- urinn sé í gildi í samskiptum íslands og viðkomandi rtkis sem krafa um af- 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.