Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Side 88

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Side 88
Þá þáði formaður boð danska dómarafélagsins um að sækja aðalfund félags- ins sem haldinn var 24. og 25. október 1997. Dagana 15.-19. september 1997 voru 10 danskir dómarar í heimsókn á Islandi. Farið var með þá í Héraðsdóm Reykjavíkur 15. og 16. september þar sem þeir fengu í upphafi stutt yfirlit dómstjóra, Friðgeirs Björnssonar, um dóm- stóla á Islandi. Þá ræddu þeir við dómara um ýmis atriði varðandi réttarfar og starfstilhögun. Þann 17. september var farið með dómarana, sem skipt hafði verið í hópa, í Héraðsdóm Reykjaness, Héraðsdóm Suðurlands og Héraðsdóm Vesturlands og að því loknu var tekið á móti þeim í Hæstarétti. Þann 18. sept- ember heimsóttu þeir Stofnun Áma Magnússonar í Reykjavík og Alþingi og 19. september var varið með þá í ferð til Þingvalla, Gullfoss, Geysis og Skálholts undir leiðsögn Sigurðar Líndal prófessors. 2. Starfsárið 1997-1998 Aðalfundur félagsins var haldinn á Grand Hótel, Reykjavík, 9. nóvember 1997. Allan Vagn Magnússon héraðsdómari gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Garðar Gíslason hæstaréttardómari kjörinn formaður félagsins. Aðrir í stjórn vom kjörin Helgi I. Jónsson héraðsdómari, varaformaður, Eggert Oskars- son héraðsdómari, ritari, Hervör Þorvaldsdóttir héraðsdómari, meðstjómandi, og Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari, gjaldkeri. í varastjóm vom kjörin Freyr Ófeigsson dómstjóri og Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari. Að loknum aðalfundarstörfum fóru fram almennar umræður um frumvarp til dómstólalaga. Framsögumaður var Stefán Már Stefánsson prófessor. Hið árlega jólahlaðborð félagsins með LMFÍ og Lögfræðingafélagi Islands var haldið í Víkingasal Hótels Loftleiða 11. desember 1997. Þar flutti Friðrik Sófusson fjármálaráðherra jólahugvekju og kryddaði mál sitt með sögum úr starfinu. Hádegisverðarfundur var haldinn 22. janúar þar sem Páll Hreinsson dósent flutti erindi um hvort EES-réttarreglur sem teknar hafa verið upp í íslenskan landsrétt hefðu verið birtar hér á landi í samræmi við kröfur 27. gr. stjómar- skrárinnar og ákvæði laga nr. 64/1943 um birtingu laga og stjómvaldaerinda. Bandarískur lagaprófessor, Thomas A. Lockney, sem annaðist kennslu við lagadeild Háskóla íslands, hélt fjögurra vikna námskeið á vegum félagsins um bandarískt réttarkerfi í mars 1998. Hið árlega málþing félagsins og LMFÍ var haldið á Þingvöllum 5. júní 1998. Fyrir hádegi flutti Davíð Þór Björgvinsson prófessor erindi um EES-rétt sem réttarheimild í íslenskum rétti og Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóri erindi um hlutverk Eftirlitsstofnunar EFTA og EFTA-dómstólsins varðandi framkvæmd EES-samningsins. Eftir hádegi var umfjöllunarefnið undirbúningur lagasetn- ingar á Alþingi þar sem framsögumenn voru Hrafn Bragason hæstaréttardóm- ari, Helgi Bemódusson, aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis, og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hæstaréttarlögmaður. Hádegisverðarfundur var haldinn 18. september 1998 þar sem Davíð Þór 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.