Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Síða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Síða 6
Allt er þetta gott og blessað og sýnist sjálfsagt að tillögur þessar verði teknar til athugunar, þótt reyndar hafi viðskiptaráðuneytið hafnað því í greinargerð sinni frá 11. febrúar 2002. Það hlýtur þó að vera sérstakt athugunarefni hvort ástæða er til þess að sérstakar reglur gildi um framkvæmd húsleitar Sam- keppnisstofnunar, hvort ekki sé réttara að lögbinda almennar reglur sem eiga þá við alla jafnt þegar sömu aðstæðum er til að dreifa. Þá verður að hafa ríkt í huga þá staðreynd að í upphafi húsleitar getur verið harla erfitt að sjá fyrir að hverju hún kann að beinast þegar á hólminn er komið. Er t.d. hægt að ákveða fyrirfram að þessa tölvuskrána skuli skoða en ekki hina? Það er hætt við að ýmis álitaefni komi til sögunnar þegar á reynir og miklu fremur þegar um er að ræða húsleitir Samkeppnisstofnunar heldur en þegar leitað er að fíkniefnum eða þýfi. Þau álitaefni geta orðið margvíslegri en svo að framkvæmanlegt sé að setja lög eða reglur þar sem hægt verði að leita lausnar á þeim. Þetta breytir því þó ekki að það er vel þess virði að skoða möguleikana á þessu sviði og reyna að koma málum þannig fyrir að réttarstaða þeirra aðila sem í hlut kunna að eiga sé sem ljósust. Má hér minna á að lögin um meðferð opinberra mála sæta nú heildar- endurskoðun og hafa sætt í nokkur ár. Sjálfsagt er að reyna að grípa þau tækifæri sem við þessa endurskoðun geta boðist. 310
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.