Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Síða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Síða 74
eðlileg árétting á framangreindum ákvæðum 152. gr. a og 152. gr. b og þarfnast ekki sérstakra skýringa hér. Akvæði 1.-3. mgr. 152. gr. d hafa að geyma sérákvæði um eftirfarandi brot manns sem ekki hefur tekið þátt í upphaflegu þagnarskyldubroti en hefur hins vegar komist yfir, nýtt sér (1. mgr.) eða dreift upplýsingum er varða einkahags- rnuni eða hagsmuni ríkisins tengdum þjóðaröryggi eða vömum þess (2. og 3. mgr.) í lilefni af slíku broti annars manns. Minnt er hér á almennar athugasemdir við XIV. katla hgl. þar sem fram kemur að þeir menn, sem sjálfir eru ekki opin- berir starfsmenn, geti gerst sekir um brot á ákvæðum kaflans eftir „venjulegum reglum um hlutdeild“. Það kann því að vera að sú háttsemi sem lýst er í 152. gr. d dönsku hgl. sé refsiverð hér á landi á gmndvelli 4. mgr. 22. gr. hgl. um eftir- farandi hlutdeild. Þó verður að hafa í huga að það á að sjálfsögðu aðeins við um hlutdeildannann opinbers starfsmanns sem fellur undir 136. gr. hgl. enda ekki öðru almennu ákvæði til að dreifa í lögunum um þagnarskyldubrot opinbers starfsmanns. I þessu sambandi er rétt að benda á að ekki er að finna sambærilegt ákvæði um eftirfarandi hlutdeild í 4. kafla dönsku hegningarlaganna um tilraun og hlutdeild. Akvæði 152. gr. e hefur að geyma tilteknar undantekningar frá því að refsi- ábyrgð geti stofnast þótt háttsemi í skilningi 152.-152. gr. d hafi átt sér stað af hálfu manns sem fellur undir þau ákvæði. Annars vegar er um það að ræða þegar viðkomandi er skylt að afhenda umræddar upplýsingar og hins vegar þegar háttsemin felur í sér réttmæta vemd augljósra almannahagsmuna eða eigin hagsmuna eða þarfa annarra. Fyrri hlutinn hefur að geyma eðlilega tak- mörkun á stofnun refsiábyrgðar þegar gerandi í merkingu framangreindra ákvæða afhendir tmnaðarupplýsingar vegna þess að honurn er það skylt. Slíka takmörkun er í sjálfu sér ekki að finna í orðalagi 136. gr. hgl. en ekki er útilokað að ákvæðið yrði túlkað með þeim hætti rúmt sakborningi til hagsbóta. A hinn bóginn má ætla að síðari hlutinn kunni að teljast nánari afmörkun á þeim sjónarmiðum sem kunna að leiða af hinu almenna ákvæði um neyðarvöm, sbr. meginreglu 12. gr. hgl., en slíkt viðhorf hefur verið lagt til grundvallar af hálfu danskra fræðimanna.38 Akvæði 152. gr.f felur í sér að taki brot á ákvæðum 152. gr.-152. gr. d aðeins til einkahagsmuna skuli það sæta sem meginreglu ákæru þess sem misgert er við. Þó er heimild í 2. mgr. til að láta slíkt mál sæta opinbeni ákæm að beiðni þess sem misgert er við. 2.6 Ákvæði 137. gr. hgl. 137.gr. Ef opinber starfsmaður, sem hefir póst- eða símamálefni á hendi, rífur heimildar- laust upp, ónýtir eða skýtur undan bréfum eða sendingum, sem afhent eru til flutn- ings með pósti, eða ónýtir, aflagar eða skýtur undan skeytum, sem veitt hefur verið viðtaka til fyrirgreiðslu, þá varðar það fangelsi allt að 3 árum. 38 Vagn Greve, Gorm Toftegaard Nielsen & Asbjörn Jensen: sama rit, bls. 106. 378 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.