Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Side 99

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Side 99
Dómstólaráð hélt námstefnu á Flúðum dagana 4. og 5. október um samningu héraðsdóma í opinberum málum og ýmis álitamál varðandi meðferð einkamála. Um fyrra efnið flutti Jónatan Þórmundsson prófessor erindi um rökstuðning refsiákvörðunar og Eiríkur Tómasson prófessor og Hjördís Hákonardóttir hér- aðsdómari töluðu um samningu dóma í sakamálum. Um síðara viðfangsefnið fjallaði Olafur Börkur Þorvaldsson héraðsdómari og ræddi ýmis sjónarmið í Evrópurétti, Þórunn Guðmundsdóttir hrl. ræddi ákvörðun málskostnaðar og rökstuðning og Ingveldur Einarsdóttir héraðsdómari flutti erindi um áhrif nýrra bamavemdarlaga á störf héraðsdómara. Námstefnan þótti takast afar vel eins og árið áður, en þá var hún haldin á Egilsstöðum. Frá aðalfundi Dómarafélags íslands 2002. Hluti fundarmanna. í september var talsverð umræða í fjölmiðlum um húsleitarúrskurði og kom fram gagnrýni af hálfu Verslunarráðs íslands um að þeir bæm það ekki með sér að dómarar hefðu lagt sjálfstætt mat á mál áður en þeir kvæðu upp slíka úr- skurði. Af þessu tilefni fór formaður DI í viðtal í Ríkissjónvarpinu 19. sept- ember og vísaði þessari gagnrýni algerlega á bug og færði fram rök því til stuðnings. Fundur Evrópusamtaka dómara (European Association of Judges) var að þessu sinni haldinn 3. og 4. maí í Lausanne, Sviss. Sótti formaður DÍ fundinn. Formaður samtakanna, Emst Markel, hæstaréttardómari í Vínarborg, fór yfir starfsemi þeirra á árinu en 34 þjóðir eiga aðild að samtökunum. Meðal þess sem hann ræddi var að á fundi samtakanna í Madríd á síðastliðnu ári hafi verið ákveðið að setja á laggimar vinnuhóp sem fengist við vandamál sem aðildar- þjóðimar ættu við að stríða þar sem kastljósinu yrði einkum beint að ástandinu í Mið- og Austur-Evrópu. Þá fór hann yfir samstarfið við Evrópusambandið og 403
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.