Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 41
í athugasemdum greinargerðar með frumvarpi til fast.kpl. er þess getið að skilyrðið um verulega vanefnd hafi verið meginregla í norrænum rétti. Ákvæðið gildi um greiðsludrátt í venjulegri merkingu, en einnig um aðrar vanefndir, t.d. þegar ekki er greitt í þeim greiðslueyri sem um var samið. Hvenær vanefnd sé veruleg byggist á mati á öllum atvikum hverju sinni. Almenna reglan hafi verið sú að huglæg afstaða skuldara (kaupanda) eigi ekki að skipta máli. Saknæm háttsemi af hans hálfu kunni þó að hafa þýðingu og horfa honum til réttarspjalla við slfkt mat. Þess er getið í athugasemdunum að í 94. gr. laga nr. 50/2000 um lausafjárkaup, en sú grein sé í XV. kafla sem hafi að geyma sérreglur um alþjóðleg kaup, sé það skilgreint hvenær vanefndir teljist verulegar. Megi án efa hafa þá skilgreiningu a.m.k. til hliðsjónar við mat á því hvað sé veruleg vanefnd samkvæmt 1. mgr. 51. gr. Tilvitnuð grein sé svo- hljóðandi: „Vanefndir samningsaðila teljast verulegar ef þær leiða til slíks tjóns fyrir gagnaðila að hann telst af þeirra völdum mun verr settur en hann mátti með réttu vænta samkvæmt samningnum, nema því aðeins að sá aðili, sem vanefnir, hafi ekki getað séð það fyrir og ekki heldur skynsamur maður í sömu stöðu og við sömu að- stæður gat með sanngimi séð fyrir“. Svo sem fram komi í tilvitnuðum orðum geti huglæg afstaða skipt máli við mat á því hvort vanefnd sé veruleg. Það hefur einnig þýðingu hvort riftun hafi í för með sér mikla röskun hagsmuna fyrir þann sem hana þurfi að þola og hvort sá er krefst hennar eigi annarra kosta völ. Þetta skipti t.d. máli í H 1979 1294. í þeim dómi sýnist hegðun seljanda, sem krafðist riftunar, einnig skipta máli honum í óhag.69 5.4 Riftun þegar kaupandi greiðir ekki innan viðbótarfrests í 2. mgr. 54. gr. kpl. er fjallað uni rétt seljanda til riftunar þegar kaupandi greiðir ekki kaupverðið innan sanngjarns viðbótarfrests sem seljandinn hefur sett honum til efnda. Gildir þá ekki sá áskilnaður að vanefndir séu verulegar. Málsgreinin á aðeins við um það tilvik þegar kaupandi greiðir ekki kaupverðið. Hún á ekki við um seinkun sem verður áður en viðbótarfrestur rennur út. Ef kaupandi greiðir röngum aðila eða á röngum stað eða með röngum greiðslueyri, þannig að seljandi er ekki skyldur til að veita greiðslu viðtöku, á málsgreinin ekki beint við, en sennilega má þó fella þessi tilvik undir hana með lögjöfnun. Riftun getur ekki farið fram fyrr en eftir að viðbótarfresturinn er úti, en einnig fyrir þann tíma ef seljandi hefur veitt tilkynningu viðtöku frá kaupanda um að hann ætli ekki að efna skuldbindingar sínar. Ákvæði þetta er að öðru leyti sambærilegt 2. mgr. 25. gr. laganna og ber að skýra á svipaðan hátt. í 3. mgr. 54. gr. kemur fram að seljandi getur ekki rift kaupum meðan viðbótarfrestur líð- ur nema því aðeins að kaupandinn hafi lýst því yfir að hann muni ekki efna sinn hlut á þeim tíma. Um skýringu þessa ákvæðis vísast til umfjöllunar um sam- bærilegt ákvæði í 3. mgr. 25. gr.70 Sambærilegt ákvæði um heimild til riftunar er í 1. málsl. 2. mgr. 45. gr. neyt.kpl. þegar neytandi greiðir ekki innan sanngjams viðbótarfrests sem seljandi hefur sett 69 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls. 59. 70 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 131. 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.