Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 82

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 82
í slíkum tilvikum, en þá er aðildarríkjunum heimilt að koma á fyrirkomulagi lágmarksþjónustu til að starfsemi leggist ekki niður á viðkomandi sviði á með- an verkfall stendur yfir. Ríkjum er að sjálfsögðu einnig heimilt að viðhafa slíkt fyrirkomulag í stað þess að leggja algjört bann við verkföllum í nauðsynlegum þjónustugreinum.70 2.Ó.3.3 Brýnt neyðarástand Samkvæmt túlkun eftirlitsaðilanna er almennt bann við verkföllum aðeins heimilt í þeim tilvikum þegar brýnt neyðarástand er fyrir hendi og þá aðeins í tiltekinn tíma og að því marki sem er nauðsynlegt með tilliti til ástandsins. Skil- yrði er að raunverulegt neyðarástand sé fyrir hendi sem á aðeins við um aðstæð- ur svo sem alvarleg átök, uppreisn eða náttúruhamfarir.71 Þó hefur í undantekn- ingartilvikum verið litið svo á að svokölluð „efnahagsleg neyðarstaða“ geti rétt- lætt slíkar aðgerðir. I máli nr. 1458, Alþýðusamband Islands gegn Islandi frá 1988, höfðu kjarasamningar verið frystir í ár með lögum72 og verkföll bönnuð á þeim tíma. Félagafrelsisnefndin vísaði m.a. til þess að Island hefði á þessum tíma átt við veruleg efnahagsleg vandamál að stríða og féllst á, m.a. með vísan til takmarkaðs gildistíma laganna, að takmarkanimar hefðu verið heimilar á grundvelli brýnna þjóðarhagsmuna.73 2.7 Samantekt um vernd verkfallsréttarins samkvæmt sáttmálunum Eftirlitsaðilar ILO hafa skilgreint inntak verkfallsréttarins mjög rúmt þannig að sérhverjar aðgerðir launafólks í þeim tilgangi að vemda efnahagslega og fé- lagslega hagsmuni sína njóta vemdar. Verkfallsrétturinn er skilgreindur mun þrengra á vettvangi MSE, jafnvel þannig að aðeins aðgerðir í þeim tilgangi að ná fram kjarasamningi falli þar undir. Hefur MDE viðurkennt að verkfallsrétt- urinn felist út af fyrir sig í félagafrelsisákvæði 11. gr. MSE en ekki að hann sé nauðsynlegur til að tryggja virka vemd félagafrelsisins, sbr. hins vegar afstöðu eftirlitsaðila ILO. Eftirlitsaðilar ILO hafa túlkað frelsi til verkfalla sem algjöra meginreglu þannig að það verði aðeins takmarkað þegar um er að ræða opinbera starfsmenn 70 Bernard Gernigon, Alberto Odero og Horacio Guido: „ILO principles conceming the right to strike", bls. 452-453. 71 Freedom of Association - Digest of decisions and principles of the Freedom of Association Committee of the Goveming Body of the ILO, bls. 109 og Freedom of association and collective bargaining, General Survey of the reports on the Freedom of Association and Protection of the Right to Organise Convention, 1948 (No. 87), and the Right to Organise and Collective Bargaining Convention, 1949 (No. 98), gr. 152. 72 Bráðabirgðalög nr. 14/1988 um aðgerðir í efnahagsmálum. Sjá umfjöllun um sömu löggjöf í kafla 2.5.4. 73 Alþýðusamband Islands gegn Islandi (mál nr. 1458), skýrsla félagafrelsisnefndarinnar nr. 262. Skýrslan er birt í íslenskri þýðingu í skýrslu félagsmálaráðherra til Alþingis um 76. Alþjóðavinnu- málaþingið í Genf árið 1989, bls. 53-56. 292
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.