Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 88

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 88
leidd í lög. Sú lögskýringarregla gildir þó að landslög skuli túlka með hliðsjón af alþjóðalögum.81 A síðustu árum hafa dómstólar í auknum mæli tekið tillit til og vitnað í alþjóðasamninga um mannréttindi við túlkun stjómarskrárinnar.82 Hefur vægi þeirra við túlkun og skýringu á ákvæðum stjómarskrárinnar þannig aukist mjög, einkum eftir endurskoðun á mannréttindaákvæðum stjórnarskrár- innar árið 1995.83 Kemur m.a. fram í athugasemdum með frumvarpi til stjóm- arskipunarlaga nr. 97/1995 að eitt af meginmarkmiðum þeirrar endurskoðunar var að taka mið af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur gengist undir með aðild sinni að alþjóðlegum mannréttindasáttmálum.84 Virðist því ljóst að gert er ráð fyrir að höfð sé hliðsjón af slíkum sáttmálum við túlkun og skýringu stjórnarskrárinnar óháð því hvort þeir hafa verið lögfestir eða ekki. Hitt er annað mál að lögfesting MSE, sbr. lög nr. 62/1994, hefur skapað honum nokkra sérstöðu hér á landi miðað við aðra alþjóðasamninga um mannréttindi, sem kann jafnvel að eiga við gagnvart ákvæðum stjómarskrár.85 Að því er snertir beitingu alþjóðlegra sáttmála af hálfu dómstóla hér á landi við túlkun á ákvæðum stjómarskrárinnar liggur fyrir að MSE er sá sáttmáli sem í allflestum tilvikum hefur verið til umfjöllunar, bæði fyrir og eftir lögfestingu sáttmálans. Þó era dæmi þess að Hæstiréttur hafi tekið mið af öðrum þjóðréttarsamningum í niðurstöðum sínum, sbr. dóm hans frá 19. desember 2000 í máli nr. 125/2000 (í svokölluðu öryrkjamáli), þar sem fjallað var um ákvæði 1. mgr. 76. gr. stjóm- arskrárinnar sem mælir fyrir um rétt til framfærsluaðstoðar. Var ákvæðið túlkað af meiri hluta Hæstaréttar með hliðsjón af þeim alþjóðasamningum sem vemda félagsleg réttindi og vísað er til í athugasemdum við ákvæðið í framvarpi því er varð að stjómarskipunarlögum nr. 97/1995, þ.e. FSE og AEFMR. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu er ljóst að sáttmálar sem vemda efnahagsleg og félagsleg rétt- indi standa enn langt að baki MSE, sé miðað við þau tilvik þar sem höfð hefur verið hliðsjón af alþjóðlegum mannréttindasáttmálum í dómsúrlausnum hér á landi. Á þessu kann þó að verða einhver breyting þar sem með auknum skiln- ingi og þekkingu á inntaki þeirra sáttmála sem vemda efnahagsleg og félagsleg réttindi er líklegt að á þá reyni í auknum mæli fyrir dómstólum. 81 Sjá Stefán Már Stefánsson: „Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamninga", bls. 4 og Gunnar G. Schram: Stjómskipunarréttur, bls. 385-386. 82 Sjá t.d. dóma Hæstaréttar frá 1995, bls. 1444, frá 18. desember 2000 í máli nr. 419/2000 og frá 19. desember 2000 í máli nr. 125/2000 (öryrkjamálið). 83 Sjá Gunnar G. Schram: Stjómskipunarréttur, bls. 461-462 og Björg Thorarensen: „Beiting ákvæða um efnahagsleg og félagsleg mannréttindi í stjómarskrá og alþjóðasamningum", bls. 85. 84 Alþt. 1994-95, A-deild, bls. 2080-2081. 85 Sjá Davíð Þór Björgvinsson: „EES-samningurinn og Mannréttindasáttmáli Evrópu sem réttarheimildir í íslenskum landsrétti". Úlfljótur. 1. tbl. 1997, bls. 98-101 og til hliðsjónar Pia Justesen: „Menneskerettighedemes status i dansk ret“, bls. 114. 298
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.