Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 89

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 89
4.4 Er rétt að fella verkfallsréttinn undir tiltekinn flokk réttinda? Hér að framan hefur verið vikið að því viðhorfi að ákvæði mannréttindasátt- mála sem vemda réttindi sem skilgreind hafa verið sem efnahagsleg eða félags- leg hafi vægara skuldbindingargildi heldur en borgaraleg og stjómmálaleg rétt- indi, sbr. kafla 2.1. Hefur þannig verið litið svo á að þar sem efnahagsleg og fé- lagsleg réttindi feli aðeins í sér stefnuyfirlýsingar geti þau ekki talist lagaleg réttindi í þeim skilningi að borgaramir geti byggt á þeim beint fyrir dómstólum aðildarríkja hlutaðeigandi sáttmála.86 Á síðari tímum hafa fræðimenn aftur á móti bent á að slík aðgreining réttinda eftir framangreindri flokkun eða því í hvaða sáttmálum þau birtast feli í sér of mikla einföldun. Verði ekki byggt á slíkri flokkun einni saman heldur þarfnist það í hverju tilviki nánari skoðunar hvort þau réttindi sem til umfjöllunar eru séu lagalegs eðlis.87 Þrátt fyrir að upprunalegt markmið ákvæða sem vemda félagafrelsið hafi einkum verið að vemda stjómmálaleg réttindi einstaklinganna til að ganga í félög hefur á síðustu áratugum verið lögð sífellt meiri áhersla á vemd réttinda félaga sem slíkra, ekki síst stéttarfélaga.88 Hefur þessi þróun endurspeglast í alþjóðlegum sáttmálum sem vernda réttindi stéttarfélaganna, þar á meðal verk- fallsréttinn. Má halda því fram að þessarar þróunar gæti nú í 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar eftir að bætt var við ákvæðið sérstakri tilvísun til stéttar- félaga. Félagafrelsisákvæði 74. gr. stjórnarskrárinnar er eins og 11. gr. MSE því marki brennt að hafa verið skipað í þann flokk sem skilgreindur hefur verið sem borgaraleg og stjómmálaleg réttindi og eiga ákvæðin samstöðu að þessu leyti. Sé litið á frelsi stéttarfélaga til að gæta hagsmuna félagsmanna sinna, þar á meðal með beitingu verkfallsréttarins, sem þátt félagafrelsisins er málið aftur á móti orðið flóknara þar sem um þetta efni er einkum fjallað í sáttmálum sem vemda efnahagsleg og félagsleg réttindi. Verkfallsrétturinn getur því í raun tal- ist falla í báða framangreinda réttindaflokka.89 Þá eru félagafrelsisákvæði sam- þykkta ILO og FSE sett fram með þeim hætti í sáttmálunum að þau fela ekki í sér jákvæð réttindi sem verði því aðeins virk að ríkið grípi til sérstakra aðgerða til að tryggja þau. Byggja ákvæðin á þeirri forsendu að ríkisvaldinu sé óheimilt að skerða þau réttindi sem þar eru tryggð, sem litið hefur verið á sem einkenni borgaralegra og stjórnmálalegra réttinda.90 Með vísan til framangreinds virðist Ijóst að ekki er unnt að byggja einvörðungu á aðgreiningu réttinda í tiltekna 86 Ólafur Jóhannesson: Stjómskipun íslands, bls. 468. 87 Sjá Martin Scheinin: „Economic and Social Rights as Legal Rights", bls. 29-54 og Asbjórn Eide: „Economic, Social and Cultural Rights as Human Rights", bls. 9-28. 88 Sjá Gunnar G. Schram: Stjómskipunarréttur, bls. 590. 89 Sjá til hliðsjónar Björg Thorarensen: „Beiting ákvæða um efnahagsleg og félagsleg mannrétt- tndi f stjómarskrá og alþjóðasamningum"1, bls. 79. °0 Þetta gildir ekki um ákvæði 4. mgr. 6. gr. FSE þar sem sérstaklega er mælt fyrir um verkfalls- rettinn. 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.