Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 92

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 92
við ákvæðið í frumvarpi því er varð að stjómarskipunarlögum nr. 97/1995 er tekið fram að þetta feli í sér að í lögum skuli vera fyrirmæli um m.a. „hvernig beita megi verkfalli og verkbanni í vinnudeilum“.98 I athugasemdunum er um þetta efni vísað til alþjóðasamninga sem Island hefur gerst aðili að, einkunr FSE og AEFMR. Veitir það vísbendingu um tengingu ákvæðis 2. mgr. 75. gr. og þess þáttar félagafrelsisákvæðis 74. gr. stjómarskrárinnar sem lýtur að verkfalls- réttinum við þessa samninga. Loks má nefna að ákvæði um félagafrelsi og verk- fallsrétt skipa sérstakan sess sem grundvallarréttindi, bæði á vettvangi FSE og ILO. Þannig eru 5. og 6. gr. FSE taldar í 20. gr. sáttmálans sem slík réttindi og Alþjóðavinnumálastofnunin hefur skilgreint samþykktir nr. 87 og 98 meðal átta grundvallarsamþykkta stofnunarinnar sem feli í sér að ríkjum beri að virða skuldbindingar samkvæmt samþykktunum án tillits til hvort þau hafa fullgilt þær.99 Framangreind atriði mæla sterklega með því að litið sé til ákvæða þess- ara sáttmála við túlkun á 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar. Önnur atriði valda hins vegar vandkvæðum í þessu sambandi svo sem sú aðstaða að ekki er full samstaða milli eftirlitsaðila ILO og FSE um inntak verkfallsréttarins. Á vett- vangi ILO hefur það jafnframt verið gagnrýnt að túlkanir eftirlitsaðilanna á inn- taki verkfallsréttarins gangi langt umfram það sem leiða megi af orðalagi eða tilgangi samþykkta nr. 87 og 98.100 Þá er mikill skilsmunur á þeim skuldbind- ingum sem leiða má af framsækinni túlkun eftirlitsaðilanna á félagafrelsis- ákvæðum samþykkta ILO og FSE annars vegar og þeirrar takmörkuðu vemdar sem félagafrelsisákvæði 11. gr. MSE veitir verkfallsréttinum hins vegar. Þrátt fyrir þetta er eðlilegt í ljósi framangreindrar umfjöllunar, þar sem því er m.a. haldið fram að a.m.k. mjög takmörkuð tengsl séu á milli 1. mgr. 74. gr. stjórn- arskrárinnar og 11. gr. MSE, að spurning vakni um þá leið sem farin er í dómi Hæstaréttar í sjómannamálinu, þar sem í raun er útilokuð beiting annan'a sátt- mála en MSE við skýringu ákvæðisins. Að minnsta kosti er ljóst að miðað við óbreytta afstöðu dómstólsins varðandi túlkun á 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar er sú sérkennilega staða uppi að vemd verkfallsréttarins samkvæmt ákvæðinu er háð túlkunum MDE á grundvelli félagafrelsisákvæðis 11. gr. MSE. Þar er lögð megináhersla á borgaraleg og stjómmálaleg einstaklingsréttindi og lúta niður- stöður dómstólsins þannig allt öðrum lögmálum en ákvæði FSE og samþykkta ILO sem niðurstöður eftirlitsaðila þeirra byggjast á. 98 Alþt. 1994-95, A-deild, bls. 2109. 99 Þessi regla kemur fram í yfirlýsingu um grundvallarviðmið og réttindi í atvinnulífinu (Declara- tion on Fundamental Principles and Rights at Work) ífá 1998. Sjá einnig John Hendy: „The Human Rights Act, Article 11, and the Right to Strike“, bls. 598-599. 100 Þessi afstaða hefur skýrlega verið látin í ljós af hálfu fulltrúa atvinnurekenda á Alþjóðavinnu- málaþingum. Sjá Bernard Gernigon, Alberto Odero og Horacio Guido: „ILO principles con- ceming the right to strike“, bls. 442-443 og einnig skýrslu félagsmálaráðherra til Alþingis um 77. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1990, bls. 10-11. Atvinnurekendur eiga fulltrúa í félagafrelsis- nefndinni en ekki í sérfræðinganefnd ILO. 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.