Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 99

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 99
tillögu nefndarinnar um breytingu á frumvarpi því sem varð að stjómskipunar- lögum nr. 97/1995, er lítið fjallað um rök fyrir þeirri hugmynd að taka upp þessa sérstöku vísun til þessarra tveggja tegunda félaga. Þar segir aðeins: Sú tillaga hefur komið fram að eðlilegt sé að kveða beint á um réttinn til að stofna stéttarfélög í greininni. Hefur nefndin ákveðið að leggja til að stjórnmálafélaga og stéttarfélaga verði getið sérstaklega í henni í ljósi þess að hér er um að ræða einhverja mikilvægustu flokka félaga í sérhverju lýðræðisríki.3 Af þessu verður vart dregin önnur ályktun en sú að vilji löggjafans hafi stað- ið til þess að stéttarfélög og stjómmálafélög skyldu njóta verndar sem væri að minnsta kosti ekki minni en önnur félög njóta. Jafnvel mætti fullyrða að í þessu hafi falist ráðagerð um að slík félög skyldu njóta enn ríkari verndar en almenn félög og heimildir stjómvalda til afskipta af málefnum þeirra ætti að vera enn takmarkaðri en réttur þeirra til afskipta af öðrum félögum. Slík túlkun sýnist í bestu samræmi við þá áherslu sem lögð er á þessar tilteknu tegundir félaga.4 2.1 Nánar um inntak hugtaksins félagafrelsi Meginefni og aðalvemdarandlag stjómarskrárákvæðisins um félagafrelsi hefur verið talið réttur manna til að stofna með sér og ganga í félög til að vinna að lögmætum markmiðum sínum. Inntak hugtaksins „félagafrelsi" væri næsta formbundið og innihaldsrýrt ef það væri skilið svo að í rétti manna til að stofna og ganga í félög væri ekki einnig fólgið athafnafrelsi félaga innan viðurkenndra ntarka samkvæmt almennum reglum. Með slíku frelsi væri ekkert fengið ef stjómvöld gætu á hverjum tíma sett þröngar takmarkanir við því hvað slík félög mættu taka sér fyrir hendur. í þessu felst ekki takmarkalaust athafnafrelsi heldur hitt að þeim skorðum sem slíku frelsi eru settar er ætlað að falla innan þeirra marka sem leiða af lögmætum takmörkunum. Leiðbeiningu um hvar slík mörk kunna að liggja má einna helst draga af 2. mgr. 11. gr. mannréttindasáttmálans, en 11. gr. er svohljóðandi: 3 Alþt. 1994-95, A-deild, bls. 3187. 41 greinargerð með þingsályktun um endurskoðun á mannréttindakafla stjómarskrárinnar, sem var undanfari stjómarskrárbreytinganna árið 1995 og samþykktar vom á Alþingi á 50 ára afmæli lýð- veldisins 17. júní 1994, eru færðar fram þrenns konar ástæður fyrir því að breytinga sé þörf á mann- féttindakafla stjómarskrárinnar: I fyrsta lagi þaifað efla, samhœfa og samrœma mannréttindaákvœðin þannig að þau gegni betur en nú því hlutverki sínu að vera vörn almennings í samskiptum við þá sem með ríkisvald fara. I °ðru lagi er þörf á því aðfœra ýmis ákvœði til nútímalegra hoifs enda eru þau óbreytt frá því að fyrsta Stjórnarskrá íslands var sett árið 1874. í þriðja lagi er tímabœrt að endurskoða mannrétt- 'ndaákvœði stjórnarskrárinnar með tilliti til þeirra þjóðréttarlegu skuldbindinga sem lsland hefur Sengist undir með því að gerast aðili að alþjóðlegum sáttmálum til verndar mannréttindum. (Alþt. 1993-94, A-deild. bls. 5223.) bessi röksemdafærsla var tekin upp í greinargerð með fmmvarpi um breytingu á stjómarskránni sem fram kom á næsta þingi og sett fram sem ein meginforsenda breytinganna. 309
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.