Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Page 112

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Page 112
Hvað sem öðra líður og hvort sem málið kemur til kasta mannréttindadóm- stólsins eða ekki er niðurstaða Hæstaréttar í sjómannamálinu afar mikilvæg. Þær viðmiðanir sem þar virðist byggt á varðandi heimildir stjórnvalda til af- skipta af vinnudeilum með vísan til „efnahagslegrar neyðarstöðu“ eru líklegar til að þrengja að möguleikum stjómvalda til afskipta af vinnudeilum í fram- tíðinni. Þetta virðist varla verða umflúið sé miðað við það hversu frjálslega slíkar heimildir hafa verið notaðar á undanfömum áratugum. Augljóst sýnist að stjómvöld megi búast við að beiting slíkra heimilda verði framvegis skoðuð í mun gagnrýnna Ijósi en tíðkast hefur fram að þessu. ® Heimildir: Davíð Þór Björgvinsson: „EES-samningurinn og Mannréttindasáttmáli Evrópu sem réttarheimildir í íslenskum landsrétti". Ulfljótur. 1. tbl. 1997. Dóra Guðmundsdóttir: „Um lögtöku Mannréttindasáttmála Evrópu og beitingu í ís- lenskum rétti“. Tímarit lögfræðinga. 3. hefti 1994. Gaukur Jörundsson: „Meðalhófsreglan í íslenskum stjómskipunarrétti“. Afmælisrit Gizur Bergsteinsson níræður. Sleipnir 1992. Gunnar G. Schram: Stjórnskipunarréttur. Háskólaútgáfan 1997. Lars Adam Rehof & Tyge Trier: Menneskeret. Jurist- og 0konomforbundets Forlag 1990. Páll Þórhallsson: „Lögfesting Mannréttindasáttmála Evrópu“. Úlfljótur. 2. tbl. 1994. P. van Dijk og G.J.H. van Hoof: „Theory and practice of the European Convention on Human rights". Kluwer Law Intemational 1998. Sigurðar Líndal: „Vinnufriður og vinnulöggjöfÚlfljótur. 4. tbl. 1972. Stefán Már Stefánsson: „Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamninga". Skýrsla umboðs- manns Alþingis fyrir árið 1988. Tonia Novitz: International and European protection of the right to strike. Oxford University Press 2003. Dómar: Dómar Hæstaréttar Islands: H 1982 1801 H 1992 19621 H 1998 4076 H 2001, mál 39/2001 H 2002, mál 167/2002 Dómar og ákvarðanir Mannréttindadómstóls Evrópu: Félag belgískra lögreglumanna gegn Belgíu (27.10.1975. Series A 19) Schmith og Dahlström gegn Svíþjóð (06.02.1976) Sœnska járnbrautarmannafélagið gegn Svíþjóð (06.02.1976, Series A 20) Gustafsson gegn Svtþjóð (25.04.1996. Reports 1996 - II) Unison gegn Bretlandi (mál nr. 53574/99, ákvörðun dags. 10.01.2002) Samtök norskra úthafsstarfsmanna gegn Noregi (mál nr. 38190/97, ákvörðun dags. 27.06.2002) 322
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.