Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Blaðsíða 13
11 hinnar íslenzku framkvæmdanefndar var prófessor Ólafur Bjarnason. Ætla ég, að það sé næsta gildismikið fyrir Háskól- ann að tengja slíkar ráðstefnur við skólann og eigi lítil land- kynning að því að fá merka vísindamenn til landsins. Heimspekideild stofnaði til námskeiðs í íslenzku hér í sumar fyrir stúdenta, einkum frá Norðurlöndum. Þátttakendur voru 28. Dvöldust þeir um sex vikna skeið hér á landi og luku prófi við námskeiðslok. Forstöðumaður námskeiðsins var Bald- ur Jónsson lektor. Þessi námskeið eiga sér alllanga sögu, og var fyrsta námskeiðið haldið fyrir forgöngu dr. Sigurðar Nor- dals árið 1936. Eftir heimsstyrjöldina hafa námskeiðin verið haldin nokkrum sinnum og með mismunandi hætti. Er nú feng- inn fastur grundvöllur undir námskeið þessi, sem ætlunin er, að haldin verði þriðja hvert ár hér á landi undir yfirstjórn heimspekideildar. Hafa þau gegnt mikilsverðu hlutverki bæði um kennslu í íslenzku svo og um að skapa tengsl milli þátt- takenda innbyrðis og við land vort og fræðimenn hér á landi. Kennarar á þessu námskeiði voru ýmsir kennarar í heimspeki- deild, en nokkrir aðrir fræðimenn fluttu þar einstaka fyrir- lestra. Nýr búnaður, stólar og borð, hefir verið smíðaður í hátíða- sal Háskólans, en eldri húsgögnin voru mjög úr sér gengin. Eru hinir nýju stólar hreyfanlegir, en ekki festir í gólfið svo sem hinir eldri voru. Hátíðasalur verður framvegis til ýmissa nota. Á vetrum verður hann notaður sem lestrarsalur alla virka daga, en þó verða þar fundahöld og fyrirlestrar o. fl., þegar þörf krefur. 1 hátíðasal er lestraraðstaða fyrir 50—60 stúdenta. Þá verður hátíðasalur einnig prófstofa til frambúðar. Eru stóraukin not af hátíðasal miðað við það, sem áður var. I málefnum háskólabókasafns hefir ýmislegt skipazt á betri veg. Heimild hefir fengizt til ráðningar nýs starfsmanns, og fjárveiting til safnsins hefir hækkað úr 400.000 kr. í 700.000 kr. samkvæmt fjárlagafrumvarpi, og er það hvorttveggja þakk- arvert. Þá hafa verið settar fram tillögur um ráðningu nýs bókavarðar, sem ætlunin er, að fáist einkum við allsherjar- skráningu fræðirita, sem til eru hér á landi. Hefir lengi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.