Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 24
22 og námsráð til stúdenta, og virðast skoðanir manna einnig hníga að því að taka upp árgangaskipan og ætla stúdentum að ljúka prófum árlega. Um námstilhögunina sjálfa virðast skoð- anir manna síðustu árin horfa mjög að því, að greina beri annars vegar milli almenna háskólanámsins, sem lýkur með prófi til frumlærdómsstiga, og svo hins vegar framhaldsnáms, — post graduate náms — til æðri lærdómsstiga. 1 víðtækum álitsgerðum frá Svíþjóð og Vestur-Þýzkalandi, sem nýlega hafa verið kynntar, eru settar fram þær hugmynd- ir, að binda almenna háskólanámið við fjögur ár, þótt frá því kunni að víkja, sérstaklega um læknisfræðimenntun. Síðan taki við framhaldsnámið, oftast í tvö ár, til magistersstigs eða licentiatsstigs og síðan önnur tvö ár til doktorsprófa. Er þá gert ráð fyrir, að framhaldsnámið til beggja prófstiganna sé miklu meir skipulagt en nú er, svo sem títt er í bandarískum háskólum. Jafnframt eru svo settar fram tillögur í sænsku álitsgerðinni um, að mönnum séu, a. m. k. eftir að komið er fram yfir magistersstigið, greidd laun, er samsvari aðstoðar- kennaralaunum. Athyglisvert er, að hugmyndin um fjögurra ára nám til hins almenna háskólaprófs, sem ýmist er nefnt Bachelorpróf eða kandídatspróf, tekur einnig til tæknimennt- unar og menntunar í raunvísindum. Því takmarki að binda námstímann við fjögur ár til hinna almennu háskólaprófa verður ekki náð, nema með því fyrst og fremst að skipuleggja námið betur en nú er, gera það virkara og vinnubrögð beinskeyttari, og svo með því í annan stað að endurskoða gagngert námsefnið og nema burt ýmislegt, sem þar er nú, og eftir atvikum að koma við kjörgreinum, þar sem stefnt er að nokkurri dýpt í námi. Ég tel, að hugmyndum þessum sé mikill gaumur gefandi. Þörf- um þjóðfélagsins á sérmenntuðum mönnum er vissulega mjög oft borgið með mönnum, er hafa að baki fjögurra ára einbeitt nám í háskóla. Ótvírætt er, að leggja beri aukna rækt við skipulegt framhaldsnám til æðri lærdómsstiga. Við þeim vanda þarf raunar þegar í stað að búast hér á landi, þótt ekki komi til svo róttækrar endurskoðunar á námstilhögun sem hér er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.